Úrval - 01.02.1982, Side 114

Úrval - 01.02.1982, Side 114
112 ÚRVAL ungbörn sem veinuðu á dauða- stundinni, svefnlausir hermenn í fremstu víglínu sem þágu engin laun. Ég gat ekki um annað hugsað en að segja sögu þessa stríðs. Pran, sem líka var hálfmiður sín út af þessu öllu, fór að líta á blaðamennsku sem leið til þess að segja frá hörmungunum sem fólk hans þurfti að líða. Eftir þvx sem stríðið dróst meira á langinn og ástandið versnaði gerði ég meiri og meiri kröfur til Pran. Hann kvarfaði svo að segja aldrei. Einu sinni lét hann þó í ljós óánægju sína. Við höfðum verið að ræða við In Tam forsætisráðherra sem talaði khmera- mállýsku. Pran þýddi bókstaflega og ég var að reyna að finna eitthvað í því sem forsætisráðherrann hafði sagt sem gæti gefið til kynna hvað hann raunverulega hugðist fyrir. Pran kom með eina þýðingu, síðan aðra, og við enduðum með því að hnakkrífast. Ég heimtaði að fá að vita hvað Pran héldi að In Tam hefði x raun verið að meina. Loks hreytti hann framan í mig: ,,Ég get aðeins sagt þér 80 %. Tuttugu prósentum verð ég að halda fyrirsjálfan mig.” Einlæg bón Endurminningar mínar frá því þegar allir voru fluttir á brott frá bandaríska sendiráðinu — 12. apríl 1975 — eru nokkuð mótsagna- kenndar, skýrar og þó eins og í draumi. Klukkan 7 kemst ég að þvx að starfsmenn sendiráðsins eru að hverfa á brott. Við Pran fáum aðeins tíma fram til klukkan hálftíu til að ákveða hvort við ætlum að verða eftir eða fara með. Pran veit að ég vil helst fylgjast með því sem á eftir að gerast allt til loka — hann ætlar líka að verða eftir. Fyrst vill hann þó ná í fjöl- skyldu sína, eiginkonuna og fjögur börn, og koma þeim í burtu. Þegar aðeins 10 mínútur eru til stefnu er fjölskyldunni komið fyrir uppi á slðasta flutningabílnum sem ekur af stað að þyrluvelli sendiráðsins. Síðasta þyrlan hefur sig til flugs. Við erum einir eftir. Næstu fimm daga þjótum við Pran fram og aftur um borgina og reynum að fá sem gleggsta mynd af því sem er að gerast í allri ringulreiðinni. Aðfaranótt 16. apríl verður ljóst að fall höfuðborgarinnar er skammt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.