Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 117

Úrval - 01.02.1982, Qupperneq 117
SAGA UM VINÁTTU 115 ,,Ég hélt að þegar þú kæmir kæmir þú með Pran með þér.” Næstu daga á eftir reyndi ég að telja Ser Moeun — og raunar sjálfum mér líka — trú um að við yrðum að sýna styrk og við yrðum að halda áfram að trúa að kjarkur Prans, gáfur og viljastyrkur myndu bjarga honum. Trú okkar beggja átti eftir að verða fyrir mörgum áföllum næstu árin þegar fréttir bárust af fjöldamorðum og hungri, samkvæmt vitnisburði þeirra sem sloppið höfðu úr landi. Við höfðum ekkert til þess að byggja á lengur. Kambódía var lokað land, engar póstsamgöngur, ekkert síma- eða skeytasamband, engin stjórnvöld sem hægt var að hafa samband við og ekki var hægt að komast inn í landið á löglegan hátt. Svo var það í febrúar 1976 að okkur barst í bréfi frétt sem vakti vonir okkar á ný. Þetta var bréf frá vini sem starfaði við flóttamannabúðir í Thai- landi og skýrði frá því að Pran hefði sést nokkrum mánuðum áður í Siem Reap héraði. Þar hafði hann ekið uxa- kerru og verið að safna saman hrís- grjónum fyrir fólkið í vinnubúðunum þar sem hann var. Maðurinn gat um ýmislegt smávegis sem varð til þess að við vorum viss um að hér hefði verið um Pran að ræða. Ég trúði að þetta hefði verið hann. Siem Reap var heimahérað Prans og þangað hafði hann ætlað að fara þegar hann yfirgaf franska sendiráðið. Ég reyndi nú að hefja samningu bókar um Kambódíu en ég gat ekki hætt að hugsa um Pran. í hvert skipti sem mér varð hugsað til hans varð ég að hætta að skrifa og samning bókarinnar gekk ekki. Þess í stað fór ég að skrifa bréf þar sem ég spurði frétta af Pran þótt smá- vægilegar gætu verið. Ég skrifaði ölium þeim einstaklingum og stofnunum sem ég gat látið mér detta í hug að gætu hjálpað mér. Ég lét dreifa eitt hundrað myndum af Pran meðfram landamærum Thailands og Kambódíu og hét andspyrnu- hreyfingunni sem barðist gegn kommúnistum verðlaunum ef einhverjum innan hennar tækist að finna Pran og koma honum úr landi. Þetta starf tók hug minn allan og mér fannst — stundum — að ég væri að gera eitthvert gagn. En fjögur ár liðu frá því Pran hvarf inn í frumskóg Kambódíu og þar til kraftaverkin tóku að gerast. Morgun einn í apríl 1979 hringdi síminn þegar ég var að raka mig. Það var Andreas Freund á Parísar- skrifstofunni okkar. ,,Ég er með góðar fréttir, Sydney,” sagði hann. Síðan skýrði hann mér frá því að Gerhard Leo, austur-þýskur frétta- maður sem aðsetur hafði í París, hefði verið á ferðalagi með hópi austur- evrópskra fréttamanna í Kambódíu og hefði hann þá hitt Pran. Hann hefði komið með skilaboð frá honum til mln. I skilaboðunum voru aðeins átta orð: ,,Dith Pran lifir, dvelst í Siem Reap, Angkor. ’ ’ Ég hringdi þegar í stað í Leo. Ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.