Úrval - 01.02.1982, Side 126

Úrval - 01.02.1982, Side 126
124 ÚRVAL kapp er í áhættuleikurunum um að henda sér úr sem mestri hæð eða láta bíla sína þeytast sem lengst. Dar Robinson, 34 ára að aldri, heldur því fram að hann hafi 24 sinnum slegið heimsmet í ýmiss konar áhættuatriðum. Hann ræður oft allt upp í 11 sérfræðinga í verk- fræði, loftrúmsfræði og fleiru til að hjálpa sér að skipuleggja áhættu- atriði. En Robinson gerir sér einnig grein fyrir áhættunni sem hann tekur í þessum atriðum. ,, Allir þeir sem eru í bransanum vilja setja heimsmet,” segir hann. ,,Þess vegna farast sumir.” Ári áður hafði áhættu- leikarinn A.J. Bakunas reynt að hnekkja einu heimsmeti Robinsons. Hann reyndi að stökkva úr rúmlega 95 metra hæð í kvikmyndinni Steel. Fólk sá Bakunas lenda í netinu en netið brást og snerist. Bakunas lést. Sumir áhættuleikaranna eru enn að velta bílum á sextugsaldri og margir þeirra vildu fegnir eyða allri starfs- ævinni í að leika í áhættuatriðum en líkaminn bregst þeim. Fæturnir gefa sig fyrst. Ökklarnir þola vissan skammt af stökkum og falli. í hvert sinni sem áhættuleikari veltir bíh verður hann fyrir hnjaski af höggum, sama hvað hann er gætinn. Líkaminn andæfir þessari meðferð. Þegar sumir áhættuleikararnir em komnir um fertugt em þeir orðnir svo þrælnegldir saman að þeir komast ekki í gegnum málmleitartæki á flug- völlum. „Áhættuleikari verður að vera stórhuga og elska starf sitt,” segir Hal Needham. ,,Og hann verður líka að vera dálítið hégómagjarn. Þegar maður er búinn með áhættuatriði er ekkert lakara að fá dálítið lófaklapp. Ég meina, skrattakornið, ef ég væri ekki áhættuleikari þá hefði ég orðið loftfimleikamaður eða eitthvað svoleiðis. Ég vissi ekki hvað ég ætlaði að verða. Ég vissi bara að mig langaði að gera eitthvað sem sameinaði áhættu og gott kaup. ’ ’ MEÐAN NEEDHAM HEFUR orðið gerir Gary Davis sig kláran. Hann verður með stærsta sýningar- atriðið í dag. Hann lætur fallast niður í rykið aftan við fleka sem liggur upp á tveggja hæða bílaflutningavagn aftanverðan. Eftir nokkrar mínútur ætlar Davis að aka bíl sínum upp flekann og renna honum yfír vagninn og bílhúsið. Þetta er 50 metra stökk og hann á að fá 4500 dollara fyrir það. Hann stendur upp og dustar rykið af höndunum. Varir hans em þurrar og hann vætir þær með tungunni. Allir em sammála um að þetta atriði sé „dúndrið” meðal þessara 17 áhættuatriða í Smokey and the Bandit II. Davis og starfsfólkið, sem sér um sérstök brögð í myndinni, hefur eytt þrem dögum í að útbúa flekann sem stökkið byggist á. „Það sem gildir er hraðinn,” segir Davis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.