Úrval - 01.04.1983, Page 7

Úrval - 01.04.1983, Page 7
DULARFULLA ’ ’MYNDINÁ SKIKKJUNNI 5 Blóm trúarinnar Mærin hughreysti hann og sagði honum að hafa engar áhyggjur: frændi hans væri þegar alheill. Þá bað Juan Diego um tákn til að færa biskupnum. Hún sagði honum að fara upp á hæðina. Þetta var ekki árstími jarðargróðursins en þegar hann kom upp á hæðina fann hann þar rósabreiðu í fullum blóma og ferska af dögg. Hann tíndi rósirnar upp í grófu skikkjuna, tilma, sem hann klæddist. Þegar hann sýndi meynni rósirnar sem hann hafði fundið tók hún þær upp og lagði þær svo aftur í skikkjuna og bað hann að að fara með þær til biskupsins. Þegar Juan Diego breiddi úr tilma sinni til að sýna rósirnar var mynd meyjarinnar á dularfullan hátt prentuð á hana. Furðu lostinn hélt biskupinn til einkakapellu sinnar og létjuan Diego bíða fram á næsta dag. Þá sýndi Juan Diego biskupnum staðinn þar sem mærin hafði. valið kapellunni stað og bað leyfis að fá að heimsækja frænda sinn. Sendimaður fór með honum. Juan Bernardino, sem var orðinn alhress, sagði þeim að mærin hefði einnig heimsótt hann og beðið um að vera kölluð nafni sem hljómaði líkt og Guada- lupe í spænskum eyrum. Á nokkrum vikum var reist ófáguð kapella við rætur Tepeyac Hill. Tilma Juans Diegos var hengd upp eins og vegg- teppi, ekki í neinum ramma, ogjuan Diego varð umsjónarmaður kapell- unnar það sem hann átti ólifað. Meðan verið var að koma inn- réttingum fyrir gerðist annað undur sem tengdist myndinni. Indíáni í hópnum var drepinn með ör. Líkið var lagt fyrir framan myndina. Það reis á fætur og maðurinn var alheill. Efasemdarmenn hafa haldið því fram að myndin og sögur um hana hafi verið búnar til af óvönduðum mönnum eða slyngum til þess að kristin trú næði að eflast á kostnað trúarbragða astekanna. En hin ótrúlega ending myndarinnar ruglar vantrúaða raunvísindamenn í ríminu. Ómjúk meðferð Klæðið sem myndin er á er úr grófum zirí/eþræði, gerðum úr þykk- blaða kaktusjurt. Það er í tveim hlutum og saumað saman í miðjunni með einföldum bómullarþræði. Þess konar efni ætti að fúna og eyðast á tveim öldum. Áður en myndin var sett undir gler hafði hún verið óvarin í 116 ár fyrir veðri, hita og reyk kert- anna, höndum og vörum hundraða þúsunda pílagríma sem kysstu hana og snertu með talnaböndum srnum og heiðurspeningum. Árið 1791 vöknaði hún í saltpéturs- sýru fyrir handvömm verkamanns sem var að hreinsa rammann utan um hana. Árið 1921 sprakk sprengja á altarinu beint fyrir neðan myndina, hún braut rúðurnar í kapellunni og marmarann og beyglaði járn — en það kom ekki einu sinni sprunga í glerið á myndinni. Þeir sem hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.