Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 14

Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 14
byggingarverkfræðideild í þessari grein er sagt frá M.S. rannsókn Sólrúnar Svövu Skúladóttur við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla íslands, sem hún lauk íjúlí 2017, í leiðbeiningu Guðmundar Freys Úlfarssonar og Þorsteins Þorsteinssonar. Inngangur Á síðustu árum hefur umferð aukist jafnt og þétt á höfuðborgar- svæðinu sem og á öðrum svæðum á landinu. Sveitarfélög á höfuð- borgarsvæðinu hafa stefnt á að auka hlutdeild almenningssam- gangna af heildarferðum úr 4% árið 2016 í 12% árið 2040. Aðalskipulag Reykjavíkur hefur það einnig sem markmið að efla almenningssamgöngur þannig að 12% allra ferða verði farnar með strætisvögnum árið 2030. Frá árinu 2007 hefur meðalferðatími frá heimili til vinnu aukist um 3,5 mínútur (Bjarni Reynarsson, 2014, 2016) og ef ekkert er að gert má búast við því að ferðatími muni aukast enn frekar. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa sett af stað verkefnið um Borgarlínuna sem ætlað er að vera mikilvægur þáttur í að ná fram settum markmiðum í samgöngumálum. Ljóst er að til þess að þau markmið náist þurfa að eiga sér stað miklar breytingar á almenningssamgöngum á svæðinu sem og á ferða- venjum íbúa. Mikilvægt er að rannsaka hvaða þættir hafa áhrif á val á ferðamáta á íslandi og hvað megi bæta til að auka hlutfa.ll ferða með almenningssamgöngum. Rannsókn þessi byggist á könnun sem lögð var fyrir þá sem eru 18 ára og eldri og þekkja til Strætó og unnið var með 2.174 svör. Markmiðið var að kanna ferðamátaval síðustu ferðar, hvaða þættir hafa áhrif á notkun strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu ásamt því hvað helst þarf að bæta í þjónustu Strætó bs. Rannsóknarspurningarnar í þessu verkefni voru: 1. Hvaða þættir hafa áhrif á hversu oft einstaklingar nota Strætó að jafnaði? 2. Hvað er það sem einstaklingar vilja helst bæta hjá Strætó og hvaða þættir hafa áhrif á það val? 3. Hvaða ferðamáta völdu einstaklingar í síðustu ferð og hvaða þættir höfðu áhrif á það val? m ...upp i'vindinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.