Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 16

Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 16
heimili eru líklegri til að nota Strætó meira. Hinsvegar eru þeir sem búa þar sem engin strætóleið stoppar í göngufæri við heimili líklegri til að nota Strætó minna. Mikilvægt er að stoppistöðvar séu ígrennd við heimili til að fá sem flesta til að nota almenningssamgöngur. Einnig er mikilvægt að lágmarka þann tíma sem það tekur fyrir fólk að ferðast með almenningssamgöngum frá heimili til vinnu/skóla/ annað. Þeir sem eiga mjög erfitt með að finna gjaldfrjáls bílastæði við vinnu/ skóla/annað eru líklegri til að nota Strætó meira. Rannsóknir hafa sýnt að aðgengi að ókeypis bílastæðum eykur líkur á því að fólk keyri eitt í bíl. Einnig hafa rannsóknir sýnt að ef vinnuveitendur hætta að útvega gjaldfrjáls bílastæði er hægt að hafa áhrif á ferðamátaval fólks og fækka þeim sem keyra einir í bíl (Willson & Shoup, 1990). Þeir sem eiga auðvelt með að finna gjaldfrjáls bílastæði við vinnu/skóla/annað eru jafnframt líklegri til að nota Strætó minna. \/al LIITl endurbœtur Þegar kom að því sem þátttakendur töldu að myndi hvetja sig til að a Stræto nota Strætó áfram eða byrja að nota Strætó voru þrír kostir vinsælastir. Tæp 55% vildu tíðari ferðir, 46% svarenda vildu ódýrara fargjald, ogtæp 42% vildu bætt leiðakerfi (sjá mynd 2). Líklegri til að nota Strætó meira (+) Líklegri til að nota Strætó minna (+) • Notað Strætó í 13 ár eða lengur • Veit ekki hversu margar stoppistöðvar • Minna en 5 mín að ganga að næstu við vinnu/skóla/annað stoppistöð frá heimili • Engin stoppistöð við heimili • 3T35 mín að fara með Strætó frá • Undir 5 mín að keyrafrá heimili að heimi að vinnustað/skóla/annað vinnu/skóla/annað • Karlkyn • Býr með ættingjum • Mjög erfitt að finna gjaldfrjáls bíla- • Auðvelt að finna gjaldfrjáls bílastæði stæði við vinnu/skóla/annað við vinnu/skóla/annað • 31 mín eða lengur að keyra frá heimili að vinnustað/skóla/annað • Bæði ívinnu ogskóla • 5 eða fleiri strætóleiðir stoppa í göngufæri við heimili. • Býr Í101,103,104,105,107 eða 108 Reykjavík • Erlent íkisfang • Stundum með afnot að bíl • Sjaldan með afnot að bíl • Ekki með bílpróf • Handhafi nemakorts hjá Strætó Tafla 1 Samantekt yfír þær breytur sem höföu áhrífá strætónotkun aö jafnaði. ...upp i'vindinn 16

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.