Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 16

Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 16
heimili eru líklegri til að nota Strætó meira. Hinsvegar eru þeir sem búa þar sem engin strætóleið stoppar í göngufæri við heimili líklegri til að nota Strætó minna. Mikilvægt er að stoppistöðvar séu ígrennd við heimili til að fá sem flesta til að nota almenningssamgöngur. Einnig er mikilvægt að lágmarka þann tíma sem það tekur fyrir fólk að ferðast með almenningssamgöngum frá heimili til vinnu/skóla/ annað. Þeir sem eiga mjög erfitt með að finna gjaldfrjáls bílastæði við vinnu/ skóla/annað eru líklegri til að nota Strætó meira. Rannsóknir hafa sýnt að aðgengi að ókeypis bílastæðum eykur líkur á því að fólk keyri eitt í bíl. Einnig hafa rannsóknir sýnt að ef vinnuveitendur hætta að útvega gjaldfrjáls bílastæði er hægt að hafa áhrif á ferðamátaval fólks og fækka þeim sem keyra einir í bíl (Willson & Shoup, 1990). Þeir sem eiga auðvelt með að finna gjaldfrjáls bílastæði við vinnu/skóla/annað eru jafnframt líklegri til að nota Strætó minna. \/al LIITl endurbœtur Þegar kom að því sem þátttakendur töldu að myndi hvetja sig til að a Stræto nota Strætó áfram eða byrja að nota Strætó voru þrír kostir vinsælastir. Tæp 55% vildu tíðari ferðir, 46% svarenda vildu ódýrara fargjald, ogtæp 42% vildu bætt leiðakerfi (sjá mynd 2). Líklegri til að nota Strætó meira (+) Líklegri til að nota Strætó minna (+) • Notað Strætó í 13 ár eða lengur • Veit ekki hversu margar stoppistöðvar • Minna en 5 mín að ganga að næstu við vinnu/skóla/annað stoppistöð frá heimili • Engin stoppistöð við heimili • 3T35 mín að fara með Strætó frá • Undir 5 mín að keyrafrá heimili að heimi að vinnustað/skóla/annað vinnu/skóla/annað • Karlkyn • Býr með ættingjum • Mjög erfitt að finna gjaldfrjáls bíla- • Auðvelt að finna gjaldfrjáls bílastæði stæði við vinnu/skóla/annað við vinnu/skóla/annað • 31 mín eða lengur að keyra frá heimili að vinnustað/skóla/annað • Bæði ívinnu ogskóla • 5 eða fleiri strætóleiðir stoppa í göngufæri við heimili. • Býr Í101,103,104,105,107 eða 108 Reykjavík • Erlent íkisfang • Stundum með afnot að bíl • Sjaldan með afnot að bíl • Ekki með bílpróf • Handhafi nemakorts hjá Strætó Tafla 1 Samantekt yfír þær breytur sem höföu áhrífá strætónotkun aö jafnaði. ...upp i'vindinn 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.