Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 18

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 18
Tafla 3 sýnir þær breytur sem höfðu marktæk áhrif á að svarendur völdu bætt leiðarkerfi sem mikilvæga endurbót hjá Strætó. íbúar í 108 Reykjavík og konur voru líklegri til að velja bætt leiðakerfi. Þeir sem búa þar sem ein stoppistöð er í göngufæri við heimili voru einnig líklegri til að vilja bætt leiðarkerfi ásamt þeim sem eru yfir 61 mínútu að fara með Strætó að vinnu/skóla/annað. Fólk vill geta komist hratt og greiðlega á milli staða. Áhugavert er að sjá að þeir sem nota ekki Strætó eru ólíklegri til að hafa valið bætt leiðarkerfi. Einnig þeir sem hafa fimm eða fleiri stoppistöðvar við vinnu/skóla/annað eru ólíklegri til að hafa valið bætt leiðarkerfi. Ólíklegri til að velja bætt leiðarkerfi Líklegri til að velja bætt leiðarkerfi • Notar ekki Strætó • Kvenkyn • Meiraen 31 mín að keyratil vinnu/ • Ein stoppistöð við heimili skóla/annað • Undir 7 mín að ganga að stoppistöð • Tekjuryfir950ámánuði • Býr í 108 Rvk. • 18-22 ára • Meiraen 61 mín meðStrætó að • Fimm eða fleiri stoppistöðvar við vinnu/skóla/annað vinnu/skóla/annað Tafla 3 Samantekt yfírþær breytur sem höfðu marktæk áhrífá val ábetra leiðarkerfí. Tafla 4 sýnir þær breytur sem höfðu marktæk áhrif á að svarendur völdu ódýrara fargjald sem mikilvæga endurbót hjá Strætó. Áhugavert er að sjá að þeir sem búa á Suðurlandi eru líklegri til að hafa valið ódýrara fargjald. Einnig þeir sem eru 31 mínútu eða lengur að keyra frá heimili að vinnu/skóla/annað. Um 47,2% þeirra sem eru 31 mínútu eða lengur að keyra til vinnu/skóla/annað eru svarendur sem búa á Reykjanesi, á Selfossi og í nágrenni, á Akranesi og í Borgarnesi. Fargjald er hærra á þessum svæðum þegar ferðast er til og frá höfuðborgarsvæðinu. Þessar niðurstöður gefa til kynna að íbúar sveitarfélaga í grennd við höfuðborgarsvæðið vilja borga lægra fargjald hjá Strætó. Það kostar fjóra farmiða að fara frá höfuðborgarsvæðinu til Selfoss, tvo farmiða til Akraness og Ijóra farmiða til að fara á Reykjanesið. Hugsanlega væri hægt að auka fjölda þeirra sem nota Strætó á þessum svæðum með því að lækka fargjaldið. Það vekur nokkra furðu að það kostar einungis tvo farmiða að fara á Akranes, en fjóra farmiða til að fara á Selfoss. Samkvæmt heimasíðu Já.is eru um 51,9 km frá Mjódd að Selfossi. Frá Mjódd að Akranesi eru um 43,9 km og 44,7 km að Reykjanesbæ. Það er býsna athyglisvert hversu mikill verðmunur er á fargjaldi milli þessara svæða þegar mesti munur á vegalengd er rétt um 8 km og ...upp 'vindinn 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.