Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 19

Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 19
minna en einn kílómetri miðað við Akranes og Reykjanesbæ. Konur og fólk með tekjur undir 200 þúsund krónum á mánuði eru einnig líklegri til að vilja ódýrara fargjald. Athygli vekur að handhafar samgöngukorta og nemakorta eru ólíklegri til að vilja ódýrara fargjald. Hugsanlega eru handhafar kortanna ánægðir með þau afsláttarkjör sem þeirfá. Ólíklegri til að velja lægra fargjald Líklegri til að velja lægra fargjald • Tekjur yfir 950.000 kr á mánuði • Villekkigangameiraen6mín. að • Handhafi samgöngukorts stoppistöð • Handhafi nemakorts • Ferðast oftast til 105 Rvk. • Býr á Akureyri • Kona • Býr í Mosfellsbæ eða á Kjalarnesi • BýráSuðurlandi • Býr í Garðabæ eða í Kópavogi • 31 mín. eða lengur að keyra frá heimili • Engin stoppistöð við vinnu/skóla/ að vinnu/skóla/annað annað • Tekjur undir 200 þúsund kr á mánuði • Mastersgráða eða hærri menntun • 61 mín. eða lengur að fara með Strætó frá heimi að vinnu/skóla/annað • Á eitt til tvö börn • Ferðast oftast sem bílstjóri í bíl • Auðvelt að finna gjaldfrjáls bílastæði hjá vinnu/skóla/annað Taf/a 4 Samantekt yfirþær breytur sem höfðu marktæk áhrifá val á lægra fargjaldi. i- ^ /. / rerðamaTi i siðustu ferð Tafla 5 sýnir þær breytur sem höfðu marktæk áhrif á ferðamátaval síðustu ferðar þar sem plús þýðir að það sé líklegra að hafa ferðast með þeim ferðamáta og mínus þýðir að ólíklegra er að ferðast hafi verið með þeim ferðamáta í síðustu ferð. Þeir sem búa í 101 Reykjavík eru ólíklegri til að hafa valið alla valkostina miðað við að fara fótgangandi í samanburði við þá sem búa annars staðar. Þeir sem eru minna en 5 mínútur að keyra frá heimili að vinnu/skóla/annað eru ólíklegri til að hafa ferðast með Strætó í síðustu ferð en þeir sem þurfa að ferðast lengur. Konur eru líklegri til að ferðast sem bílstjóri í bíl og sem farþegi í bíl miðað við karla, en ólíklegri til að hafa ferðast með Strætó miðað við karla. Líklegra er að handhafar samgöngu- korts og nemakorts hafi ferðast með Strætó miðað við þá sem eiga ekki slík kort. Hugsanlega hefur það áhrif á val á ferðamáta, að geta keypt nema- og samgöngukort þar sem handhafar slíkra korta eru líklegri til að nota Strætó meira og líklegri til að hafa farið í síðustu ferð með Strætó miðað við þá sem ekki eiga slík kort. Einnig eru handhafar slíkra korta ólíklegri til að hafa valið ódýrara fargjald sem mikilvæga endurbót hjá Strætó. 19 Almenningssamgöngur a Islandi

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.