Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 31

Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 31
Bííí er ekki sama Sót rauk upp þegar sendiferðabílar, rútur, strætóar keyrðu fram (sjá og bílí toppa, mynd 3). Einnig mældust há gildi (um 20-30 mg/m3) í fjölförnum götugljúfrum þar sem töluverð þungaflutningaumferð var. 10 mínútna meðaltal sóts í Geirsgötunni (4,2 mg/m3, Mynd 3) er sambærilegt við meðaltal morgunumferðar við Miklubraut milli Skeiðarvogs og Grensáss. Hæsti skammvinni sóttoppurinn í rannsókninni var 100 mg/m3 sem mældist í grennd við útblæstur gamals Range Rover jeppa í bílastæðakjallara Ráðhúss Reykjavíkur. Lokaorð Niðurstöður forrannsóknar gefa til kynna að markvert magn sóts mælist við stofnbrautir í Reykjavík. í Ijósi þess að umferð fer vaxandi í Reykjavík, þá er mikilvægt að framkvæma frekari mælingar við fleiri veðuraðstæður. Rannsóknin gefur sterka vísbendingu um að gamlir jeppar, þungaflutningabílar og stærri rútur séu hluti af vandamálinu, og mögulega skref í lausn þess. 25 20 Mínútur Anderson, L. (2017) Particulate matter in lceland (i. svifryk á íslandi), Hrund 0. Andradóttir (Ritstj). Skýrsla við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla íslands, 46 bls. Hrund Ó. Andradóttir og Bergjót Hjartardóttir (ritstjórar) (2018). Sót íReykjavík - Forrannsókn, Lokaskýrsla nemenda í námskeiðinu UMV302G umhverfisverkfræði, umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla íslands, 75 bls. Páll Höskuldsson og Arngrímur Thorlacius (2017). Uppruni svifryks íReykjavík. Skýrsla unnin afEflu Verkfræðistofu fyrír Vegagerðina. Segersson, D., Eneroth, K„ Gidhagen, L„ Johansson, C„ Omstedt, G„ Nylén, A. E„ og Forsberg, B. (2017). Health Impact ofPMIO, PM2.5and Black Carbon Exposure Due to Different Source Sectors in Stockholm, Gothenburg and Umea, Sweden. International Journal ofEnvironmental Research and Public Health, 14(7), 742. 31 Páll Höskuldsson (2013). Samsetning svifryks ÍReykjavík. Skýrsla nr. 2. Unnln afEflu Verkfræðistofu fyrir Vegagerðina. Skúladóttir, B„ Arngrímur Thorlacius, Larssen, S„ Bjarnason, G.G. and Hermann Þórðarson (2003). Method for determining the composition ofairborne particle pollution - Nordtest Report TR544, Espoo, Finland. Rivas, /., Kumar, P„ Hagen-Zanker, A„ de Fatima Andradec, M„ Slovic, A.D., Pritchard, J.D. Geurs, K.T. (2017). Determinants of black carbon, partide mass and number concentrations in London transport microenvironments. Atmospheric Environment, 161,247-262 Woríd Health Organization (2012). Health Effects ofBlack Oarbon. Copenhagen, Denmark: WHO. Sot í/Reyk]avi/'k

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.