Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 31

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 31
Bííí er ekki sama Sót rauk upp þegar sendiferðabílar, rútur, strætóar keyrðu fram (sjá og bílí toppa, mynd 3). Einnig mældust há gildi (um 20-30 mg/m3) í fjölförnum götugljúfrum þar sem töluverð þungaflutningaumferð var. 10 mínútna meðaltal sóts í Geirsgötunni (4,2 mg/m3, Mynd 3) er sambærilegt við meðaltal morgunumferðar við Miklubraut milli Skeiðarvogs og Grensáss. Hæsti skammvinni sóttoppurinn í rannsókninni var 100 mg/m3 sem mældist í grennd við útblæstur gamals Range Rover jeppa í bílastæðakjallara Ráðhúss Reykjavíkur. Lokaorð Niðurstöður forrannsóknar gefa til kynna að markvert magn sóts mælist við stofnbrautir í Reykjavík. í Ijósi þess að umferð fer vaxandi í Reykjavík, þá er mikilvægt að framkvæma frekari mælingar við fleiri veðuraðstæður. Rannsóknin gefur sterka vísbendingu um að gamlir jeppar, þungaflutningabílar og stærri rútur séu hluti af vandamálinu, og mögulega skref í lausn þess. 25 20 Mínútur Anderson, L. (2017) Particulate matter in lceland (i. svifryk á íslandi), Hrund 0. Andradóttir (Ritstj). Skýrsla við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla íslands, 46 bls. Hrund Ó. Andradóttir og Bergjót Hjartardóttir (ritstjórar) (2018). Sót íReykjavík - Forrannsókn, Lokaskýrsla nemenda í námskeiðinu UMV302G umhverfisverkfræði, umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla íslands, 75 bls. Páll Höskuldsson og Arngrímur Thorlacius (2017). Uppruni svifryks íReykjavík. Skýrsla unnin afEflu Verkfræðistofu fyrír Vegagerðina. Segersson, D., Eneroth, K„ Gidhagen, L„ Johansson, C„ Omstedt, G„ Nylén, A. E„ og Forsberg, B. (2017). Health Impact ofPMIO, PM2.5and Black Carbon Exposure Due to Different Source Sectors in Stockholm, Gothenburg and Umea, Sweden. International Journal ofEnvironmental Research and Public Health, 14(7), 742. 31 Páll Höskuldsson (2013). Samsetning svifryks ÍReykjavík. Skýrsla nr. 2. Unnln afEflu Verkfræðistofu fyrir Vegagerðina. Skúladóttir, B„ Arngrímur Thorlacius, Larssen, S„ Bjarnason, G.G. and Hermann Þórðarson (2003). Method for determining the composition ofairborne particle pollution - Nordtest Report TR544, Espoo, Finland. Rivas, /., Kumar, P„ Hagen-Zanker, A„ de Fatima Andradec, M„ Slovic, A.D., Pritchard, J.D. Geurs, K.T. (2017). Determinants of black carbon, partide mass and number concentrations in London transport microenvironments. Atmospheric Environment, 161,247-262 Woríd Health Organization (2012). Health Effects ofBlack Oarbon. Copenhagen, Denmark: WHO. Sot í/Reyk]avi/'k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.