Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 35

Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 35
bar okkur að skila öllum innri úttektum okkar til verkkaupa. Til að bregðast við þessu var keyptur aðgangur að verkefna- stjórnunarkerfinu Ajour og verkstjórum var úthlutað spjaldtölvum til að nýta það og fylgjast með nýjustu teikningum í kerfinu. Kerfið var innleitt í ársbyrjun 2017 og nýttist við þá 7 áfanga verksins sem unnir voru það ár. Hefur það reynst mjög vel. Verkkaupa og eftirliti var veittur aðgangur að þessu kerfi svo þeir gætu fylgst með öllum okkar úttektum. Gerðar voru um 3.800 útektir Mynd3 Unniðvíömaibikunágóðumdegi sem kerfið heldur utan um. Kerfið hélt utan um verkúttektir, öryggisúttektir, úttektir við móttöku á efni og úttektir í aukaverkum. Teknar voru myndir af hverju einasta Ijósi í brautunum til staðfestinar á réttri stefnu og hæð eins og okkur bar að gera. Þá voru einnig teknar myndir af brunnum og öðru sem talið var nauðsynlegt. Útbúnir voru tékklistar upp úr gæðahandbók ÍAV og þeir aðlagaðir verkefninu og kom í Ijós að verkstjórar voru að nýta þessa lista við framkvæmd á verkinu svo þeir virkuðu vel. Er Ijóst að við teljum þetta orðið nauðsynlegt tæki í framkvæmdum, hvort sem haldið verður áfram með Ajour eða annað sambærilegt kerfi. Kostnaður við svona kerfi sparast fljótt t.d. í tímasparnaði verkstjóra við gæðaeftirlit (öllum skráningum er lokið strax), tíma við að elta teikningar og miðlun upplýsinga, við móttöku efnis, gámaleigu og aukaverkum, en smærri aukaverk geta gleymst nema þau séu strax skráð, eins og gerðist í þessu verkefni í einu tilfelli. Frábrigði í gæðum verkþátta framkvæmdum af ÍAV voru fá og flest leyst með úrbótum og ekkert sem stendur útaf nú við verklok. Hlaðbær Colas sá um þann hluta gæðamála sem snéri að framleiðslu og útlögn malbiks, unnið var eftir þeirra gæðakerfi sem einnig er vottað samkvæmt ISO 9001 2015 gæðastaðlinum. Gerðar voru háar kröfur gagnvart gæðum í verkinu, meðal annars var gerð krafa um að endanleg yfirborðshæð viki ekki meira en 5 mm frá hönnunarhæð. Gæða- eftirlit þeirra sá um að safna öllum sýnum og gera mælingar til að sjá fyrir því að gæðakröfur séu uppfylltar. Yfir 900 hrýfismælingar og 3.600 sléttleikamælingar voru teknar. Skekkjan á sléttleikanum mátti ekki fara yfir 3 mm mælt frá 3 metra réttskeið, erfitt að ná því án þess að nota 3D tækni (alstöðvar). 3D tæknin var bæði notuð fyrir malbikunar hlutann og fræsunina en með þessari aðferð var náð að hámarka útlagnarhraða með tilliti til gæðakrafna. 35 Endurnyjun flugbrauta a Keflavi1<.urflugvelli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.