Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 37

Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 37
 samkiptum um öryggismál. Haldnir voru daglegir fundir með þátttöku verkefnisstjóra og verkstjóra í flugturni með yfir- flugumferðarstjórum stóran hluta verksins þar sem einnig var farið yfir öryggismál og skipulag verksins. Ætíð var verkstjóri í beinu talstöðvarsambandi við flugturn vegna umferðar og einnig viðbúinn þess að rýma verksvæðið ef alvarleg tilvik kæmu upp. Almennt er hægt að segja að verkið gekk ótrúlega vel, þrátt fyrir mjög kreljandi aðstæður við vinnu, í nálægð við mikla flugumferð bæði ájörðu og í lofti. Verkáætlun og raunverkaíiml í upphafi verks hafði verkinu verið skipt niður í 9 áfanga. Vinna átti áfanga 1 til og með 3 fyrra sumarið og áfanga 4 til 9 seinna sumarið. Áfangaskipting var hugsuð þannig að alltaf væri opin næginlega langur hluti af annarri hvorri flugbrautinni, þannig að flugumferð truflaðist sem minnst. Erfiðasti hluti verksins yrði að Ijúka brautar- mótum, þar sem flugbrautirnar skerast, á sem skemmstum tíma. Á meðan brautarmótin voru lokuð voru báðar brautirnar á mörkum þess að vera of stuttar fyrir sumar flugvélarnar og stærstu flugvélarnar gátu ekki lent. Það var því lögð höfuðáhersla á að framkvæmd við brautarmótin gengi vel. Gerð var verkáætlun fyrir verkið en fljótt kom í Ijós að ekki var hægt að gera allt það á fyrra sumrinu sem áætlað var vegna þess að bæði tók tíma að koma verkinu í gang almennilega og bætt var talsvert við verkið í jarðvegsskiptum o.fl. Var brugðið á það ráð að vinna um veturinn eins og hægt var til að reyna að tryggja að verkið kláraðist um miðjan september 2017 sem var lokadagsetning samkvæmt verksamningi. Vekrkaupi hafði miklar áhyggur af því að við værum að vanáætla tíma til að vinna verkið. Ekki væri tekið nægjanlegt tillit til rigningardaga í malbikun o.fl. Apríl og maí 2017 gáfu heldur ekki tilefni til bjartsýni vegna mikillar úrkomu. Við hins vegar sögðumst vinna lengri vinnudag og um helgar ef með þyrfti og að hægt væri að Ijúka verkinu á tilsettum tíma. Haldnir voru verkáætlunarfundir með verkkaupa vikulega þar sem áætlun var uppfærð, en alltaf var miðað við að klára um mánaðarmót ágúst — sept. 2017. Tókst okkur að klára að kvöldi 8. september viku fyrir verklok samkvæmt samningi. Á sumrin þegar mest var umleikis unnu um 90 —100 menn við verkið. Lokaorð Eitt af þeim atriðum sem við höfðum áhyggjur af var að vinna þetta verk á flugvelli sem væri í fullum rekstri með öllum þeim öryggiskröfum sem gerðar eru til alþjóðaflugvalla í dag. Teljum við að með því að fylgja gæðahandbók IAV og að verkefnastjórar mæti 37 Endurnyjun flugbrauta a Keflavúurflugvelli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.