Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 41

Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 41
okkur í gamla bæinn í Katmandú þar sem má finna fjöldann allan af musterum. Þar mátti sjá greinileg áhrif jarðskjálftans á þær fornu byggingar sem þar voru, en einnig þá uppbyggingu sem á sér nú stað við að endurreisa það sem skemmdist. Veísla að nepölskum Um kvöldin var svo haldið heim til Ijölskyldu Rajesh, en þar var svo sið sannarlega tekið vel á móti okkur. Þar var okkur þoðið uppá fjöldann allan af nepölskum réttum ásamt því að fá að taka þátt í eldamennskunni. Síðan var dansaður nepalskur dans fram eftir nóttu líkt og Nepalir gera þegar þeir koma saman og skemmta sér. Það var gaman að sjá hvað börnin fengu að njóta sín í veislunni, öðruvísi en heima á íslandi, þar sem tvær litlar stelpur fengu að vera miðpunktur athyglinnar allt kvöldið og fullorðna fólkið tók þátt í uppátækjum með þeim og skemmtu sér vel. i-erðast um Nepal Eftir ógleymanlega veislu var haldið af stað á vit fleiri ævintýra næsta morgun. Ferðuðumst við um í lítilli hópbifreið þar sem að allur farangurinn okkar var bundinn á þakið á bílnum. Rajesh var að sjálfsögðu með í för, en einnig leiðsögumaðurinn okkar Kumar og bílstjóri. Fyrsta stopp ferðarinnar var Chitwan þjóðgarðurinn, en þar var áætlað að gista í tvær nætur. Á leið okkar þangað, þar sem við keyrðum (hossuðumst) um sveitir landsins á holóttum vegum í allt of miklum hita, var stoppað í river rafting sem var hin mesta skemmtun. Þegar loks var komið í þjóðgarðinn tók við heljarinnar dagskrá, en þar sigldum við um á kanó, sáum apa, krókódíla og nashyrninga, löþbuðum um ífrumskóginum, heimsóttum ræktunar- miðstöð fyrir fíla og enduðum á safarí ferð í leit að tígrisdýri. Eftir frábær ævintýri í þjóðgarðinum var haldið af stað til Pokhara. Á leið okkar þangað heimsóttum við vatnsaflsvirkjun og skoðuðum við bæði stífluna sjálfa og stöðvarhúsið. í Nepal er mikið um stórar og kraftmiklar ár sem koma neðan úr Himalaja íjöllunum og eru því góður virkjanakostur. Um kvöldið þegar til Þokhara var komið slökuðum við svo á þar sem að markmiðið var að vakna eldsnemma morguninn eftir og horfa á sólarupprásina við Himalajafjöllin. Þvílík fegurð sem blasti við okkur þegar sólin tók að rísa og var það algjörlega þess virði að fara snemma á fætur. Restina af deginum eyddum við í skoðunarferð um !_!_/! I I Útskriftarferð vor 2017
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.