Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 47

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 47
og vegna lítilla loftskipti þá hækkar hlutfallsrakinn. Til þess að taka samtímis tillit til áhrifa rakagjafar og loftskipta á inniloftraka þá er rakagjöfin iðulega gefin upp sem rakamagn á hvern rúmmetra í loftskiptum, Dw í g/(m3). Rakamagn innilofts fæst þá sem loftraki útilofts að viðbættri þessari rakagjöf. Mynd 2 Lofthiti og loftraki í Reykjavík árið 2011 Mynd 3 Reiknisleg rakabæting í inniloft; (0-8 g/m3 á rúmmetra iioftskiptum) (Heimild: ÍSTENISO 13788:2012) Algeng rakagjöf er t.d. vegna þvotta, hreingerninga og vökvunar blóma svo dæmi séu nefnd, auk rakagjafar frá íbúum. Auk þessara almennu orsaka fyrir rakagjöf geta komið óheppilegir eða mjög tímabundnir orsakavaldar s.s. útþornun byggingaraka, lekar vegna úrkomu eða frá lögnum og hárpípuflutningur vatns frá grunnvatni. 20 10 -------------------—------------------------------ 0 Jan Feb Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept Okt Mánuður Mynd 4 Hlutfallsraki innilofts í Reykjavík fyrir mismunandi rakabætingu (0-8 g/m3) oginnihita20°C. í Svíþjóð er iðulega miðað við að slík rakagjöf í íþúðarhúsi sé 2-4g/m3, tölur frá Bandaríkjunum gefa svipaða niðurstöðu ef miðað er við ein loftskipti á klukkustund en hliðstæðar tölur frá Danmörku gefa um 2 g/m3 fyrir 300m3 íbúð. Rakagjöf til innilofts, reiknað á loftskiptamagn, er sennilega lægri á Reykjavíkursvæðinu vegna ódýrrar hitunarorku og því hugsanlega mikillar loftræstingar. í staðlinum ÍST EN ISO 13788:2012 er sett fram tillaga að reiknislegri rakabætingu í húsum, reiknað á hvern rúmmetra í loftskiptum og háð útihita, sjá mynd 3. Útfrá upplýsingum um lofthita og raka í útilofti, gefinn innihita og rakagjöf þá má reikna hvernig loftraki innilofts breytist eftir árstíðum, mynd 4. í íbúðarhúsnæði er rakagjöf mismunandi eftir herbergjum og loftræsting getur einnig verið mismunandi. Þannig má t.d. búast við að tímabundið geti loftraki orðið mjög hár í baðherbergjum og loftraki í svefnherbergjum getur einnig orðið allhár að næturlagi ef lítið er loftræst. 47 Rakaalag a byggingarhluta og afleiðingar þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.