Þroskaþjálfinn - 1998, Blaðsíða 20
Hvert verður vægi þroskaþjálfunar,
bæði í stærri og minni sveitarfélög-
um?
Þurfum við þroskaþjálfar ekki að velta
fyrir okkur stöðu okkar í því samfé-
lagi sem við búum í og störfum í þeg-
ar að yfirfærslunni verður?
Hvernig höfum við markaðssett okk-
ur sem sérfræðingar í málefnum fatl-
aðra?
Hvar stöndum við þegar við þurfum
að vinna með/í almenna kerfxnu?
Við hjá Svæðisskrifstofu Vestfjarða
höfum velt þessu mikið fyrir okkur.
Teljum við að vægi sérfræðiþekkingar
okkar sé jafnvel meira í litlu samfélagi
en stóru þar sem sérfræðingar eru
færri. An efa kemur þekking okkar og
reynsla til með að nýtast vel í nýju
starfsumhverfi og er því mikilvægt að
við tökum virkan þátt í yfirfærlsuferl-
inu.
Að lokum má nefna að eitt af okkar
hjartansmálum, hér fyrir vestan, er
hvernig við getum orðið virkari þátt-
takendur í starfi og stefnumótun
þroskaþjálfafélagsins. Þar sem við höf-
um sjaldan tækifæri á að sækja fundi
félagsins veltum við því fyrir okkur
hvort möguleiki væri á að senda okk-
ur landsbyggðarfólkinu fundargerðir
eftir hvern fund eða ítarlegan frétta-
mola annað slagið með úrdrætti úr
helstu ákvörðunum þeirra almennu
funda sem haldnir eru.
Kveðja fá þroskaþjálfum
Svxðisskrifstofu 'Vestfjarða.
Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu blaðsins:
Landssamband lögreglumanna Grettisgata 89, 105 Reykjavík Plúsmarkaðurinn Hátúni 10-B Hátún iob, 105 Reykjavík
Tii.tak ehf Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík Fjölföldun Þorbergs ík Sigurjóns Frostafold 20, 112 Reykjavík
Vatnskassalagerinn ehf Smiðjuvegur 4-A, 200 Kópavogur Styiiktarfélag vangefinna Skipholt 50 -L, 105 Reykjavík
Landssamband lífeyrissjóða Húsi verslunar, Kringlunni, 103 Reykjavík Stokkseyrarhreppur Hafnargata 10, 825 Stokkseyri
Engihjalla apótek Engihjalli 8, 200 Kópavogur Dósó ehf Blöndubakka 12, 109 Reykjavík
Eyja- og Miklaholtshreppur Dalsmynni 2, 311 Borgarnes Dúkó ehf Safamýri 34, 108 Reykjavík
Faxavélar hf Bíldshöfði 18, 112 Reykjavík Dúkprýði sf. Helgubraut 27, 200 Kópavogur
Fáskrúðsfjarðarhreppur Tungu 2, 750 Fáskrúðsfjörður Dvalarheimili aldraðra Borgarbraut 65, 310 Borgarnes
Límtré hf Ármúli 11, 108 Reykjavík Dvalarheimili aldraðra Bi.esastöðum Blesastöðum, 801 Selfoss
Gleraugnaverslunin í Mjódd Álfabakki 14, 109 Reykjavík Elemi-nt hf Ártorg i, 550 Sauðárkrókur
Sigurbára hf Birkihlíð 6, 900 Vestmannaeyjar Elínborg Björnsdóttir Skeifunni 19, 128 Reykjavík
VÖRUVAL HF Vesturvegur 18, 900 Vestmannaeyjar ALex ehf Brautarholti 16, 105 Reykjavík
Stýrimannafélag Íslands Borgartún 18, 105 Reykjavík Endurskoðunarskrifstofan Hagstál Strandvegi 63, 900 Vestmannaeyjar
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Box 240, 220 Hafnarfjörður Endurskoðunarskrifstofan Hamraborg 5, 200 Kópavogur
Framtak hf Drangahraun i , -B, 220 Hafnarfjöiiður Gagnfræðaskólinn v/Ægisgötu, 625 Ólafsfjörður
20