Mímir - 01.05.1964, Síða 7

Mímir - 01.05.1964, Síða 7
Hvar er getnadarhreppur minn? Með gömlum viðlögum Varðveitt í fimm eiginhandarritum höfundar, sem öll munu vera frá efri árum hans. Texti er tekinn eftir Lhs. 467, 4to, V (A), sem höf. ársetur sjálfur 1873, og er sennilega yngst. Orðamunur er tekinn úr svo nefndu Ongulstaðakveri, varðveittu ótölusettu í Landsbókasafni (B), Lhs. 467,4to, IV, hls. 19—20 (C), JS 162,8vo (D), og Lhs. 467, 4to, IV, bls. 80—81 (E). B og C virðast vera skrifuð ekki löngu fyrr en A, en D og E eru sennilega a.m.lc. áratug eldri. 1 Getnaðar livar gefst mér hreppur, get ég ekki svar til lagt. Hann mun verða lielzt afsleppur, í Höfðahverfi, — var mér sagt. 5 Þegar ég fæddist, kom á kleppur, kannaðist enginn við mig þá, austnorSur viS œginn blá. Rifinn var upp Ijótur leppur og löðrið þurrkað allt í hann, 10 sá hefur flest, sem kjafta kann. Doðnaði þessi svikasveppur, sannleikans ei þoldi steik, en fuglinn sat á fagri eik. OrSam unur Fyrirsögn í B: Hvar er getnaáarhreppur fiinn, Hjálmar? Spurði einn maður að. Svar: C: Getnaáarhreppur, með gömlum viðlögum. D: Svo bar til einu sinni, að Htjálmar] sat í gesta nokkru boði og varð tilrætt um hin og önnur sveit- armálefni, meðal annars hvörsu ástæðulausir að getnaðarhreppar hefðu verið að fornu og vitlaus til- tæki, H[jálmarJ lézt halda mjög með þeim útveg, var hann þá aðspurður, hvar hann mundi getað vís- að getnaðarhrepp sinn. Hann söng þá þulu þessa og beiddi aðra syngja með. Eru sum viðlögin göniul. E: GetnaSarhreppur. 2 ég: eg DE. 4 Höfðahverfi : Höfðaskála BDE; sagt,: sagt,* *Það er Höfði í Höfðahverfi [neðanmáls í hdr. | B. 5 ég: eg E. 9 og löðrið: iöðrið BCDE. 10 hefur:hefir DE; flest: fleirst DE; sem: er BDE. 12 steik: reyk I)E. Af manngæzkunni margar skeppur 13 mældi fóstran út í hönd, svo fleyiS rann aS fríSri strönd. Fátæklegar fatahneppur föðurlaus þá klæddu bein, snemma byrjast barna mein. 20 Ungur oft ég komst í kreppur, kanna vildi fleiri göng, IteyrSi’ eg fagran fugla söng. Menntunar að trítla treppur tók ég, — var þó byltuliætt, 20 sáirt er aS vera svikinn œtt. Lamdi á mér hmarkeppur, sem litlu góðu orkað fékk, hurSin ekki’ í grópiS gekk. Spilltur skafl úr spori skreppur, 30 spaugar svellið að — og hvín, stoSar mig nú stúlkan mín. Engar fæ ég andarteppur, eingetinn þótt væri’ eg hreint, eSur þá í löstum leynt. 35 Syng ég eins og gamall greppur og gjöri skop að öllu, víSar er kátt en konungsins í höllu. Hjálmars lýsing Eftir handritinu IB 770,8vo. I handritaskrá Lands- hókasafns telur Páll Eggert Olason þetta handrit vera skrifað ca. 1805—20 og vera að mestu með hendi Þor- steins Gíslasonar á Stokkahlöðum. Hjálmars lýsing er þar greinilega skrifuð með annarri hendi en aðrir hlut- ar handritsins, og minnir hún í ýmsu á rithönd Hjálni- ars sjálfs. Kann því að vera hér um eiginhandarrit að ræða, en verður þó naumast fidlyrt. 1 Þekki eg mann í Þjófahlíð, þykir að slíkum gaman, 21 fleiri: lærdóms D. 28 hurðin: því hurðin D. 31 stoðar mig nú: stattu hjá mér B, stendur hjá mér CDE. 32 ég: eg DE. 33 eg: ég BC. Röð vísuorða í B, C og D: 1—19, 23—25, 20—22, 26— 37; í E: 1—19, 23—25, 29—31, 20—22, 26—28, 32—37. 7

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.