Mímir - 01.05.1964, Qupperneq 8

Mímir - 01.05.1964, Qupperneq 8
2 3 4 5 6 7 8 9 10 8 hans er brúnin blökk og síð. bjartur ekki í framan. Herðalotinn, limamjór, lítið kann til verka, hálslangur og höfuðstór með höndina eigi sterka. til nýtra verka neitt ei kann, nema að skafa potta. 11 Oft í hrösun fellur flatt, friðnum má svo glata, en það líka eins er satt, allir manninn hata. Hefir tíðum hósta og kvef hann, þó róli á ferli, axlahár með íbjúgt nef, ólánlegur á velli. Reiðigjarn og þykkjuþrár þegninn kann að blóta, lastyrðin og lygaspár lætur af vörum fljóta. 12 Skjaldan á við klerka kært kauðinn nauðagrófur, því liefir alla lirekki lært, nema liann er ekki þjófur. 13 Nú vill þjóðin frétta fá, Iivör fagra lýsing eigi, Hjálmar Jónsson heitir sá, af hönum rétt eg segi. Mjög er tungan málaóð, masið lítt þó skorði, skáldar tíðum skothent Ijóð, skökk í hvörju orði. Vættir tvær að vigt er sá, vitni rétt skal bera, aldrei nærri meyjum má maðurinn þessi vera. Elskar jafnan stykkjasteik strákurinn ólánsamur, hnútukasti og hráskinnsleik hann er allvel tamur. Hann af allra hrösun gleðst, sem liundur sat að spýju, aldrei græðgin í hönum seðst, þó eti mat við tíu. Elur lýsnar, orrna og flær með argan letidofa, þegar í magann fylli fær, fer liann strax að sofa. Kannske ei trútt um kauða þann. að kýrnar muni totta, Lýsing á strokumanni Stökur Texti er tekinn eftir Lbs. 467, 4to, II (A), sem nmn vera skrifað' á seinustu æviárum Hjálmars, 1874—75. Orðamunur er tekinn úr eigirihandarriti í Lbs, 467 4to, V (B), sem skrifað er árið 1873. 1 Frétt sú barst um Fjölnis kvon fyrir nokkrum dögum, einn sé strokinn Adams son undan kirkjulögum. 2 Einhvörn honum ótta bauð andlegt gjálfur vigra, þoldi hann ekki guða gnauð, þá girndir ætti að sigra. 3 llla þókti örva grér eiginn þræll að vera, og í móti sjálfum sér sverð og skjöldu bera. Orðcimunur Fyrirsögn í B: Lýsing á strokunuinni. I* 1 Fjölnis : Fjölnirs B.

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.