Mímir - 01.05.1964, Blaðsíða 10
19 Sú var miðlun gjörð í gær
og grein til vægðar undin,
ef hann finnur ógift mær,
eiga má hún fundinn.
Þetta er kveðið fvrir löngu síðan til gamans.
Grafskrift
Eftir eiginhandarriti í Lbs. 1960, 8vo, seni mun vera
skrifað á Eyjafjarðarárum höfundar (fyrir 1820).
1 Hjálmar hér liggur,
er haldinn ótryggur,
hvað á að segja?
Viðkvæmur var hann,
því vinsæld ei bar hann,
en við það hlaut þreyja.
Brennivín drakk hann,
við bögurnar sprakk hann,
þó bezt væri að þegja!
En tóbak ei tuggði liann,
til einskis dugði hanu
og tók svo að deyja.
2 Munni óhögum
og mannskapnum rögum
til meins gjörði lóga!
Gubbaði bögum
og grobbsfullum sögum
með gæfuna sljóa!
Oft mætti slögum
Röð vísna í B: 1—6, 10, 8, 13, 12, 9, 7, 11,..,.., 15, 14,
17—19.
A milli nr. 11. og 15. cru þessar vísur í B, sem ekki ern
í A:
Þótt hann sitji’ að sorgar vef
sjaldan lengi hljóður,
oft af munni yrkir stef,
ævintýrafróður.
Það er mark á þundi fleins,
þótt hann taki’ að mæðast,
ofmetnað ei aktar neins,
enginn sá hann hræðast.
Athugasemdin: „Þetta ... gamans“ er ekki í B.
og undir stóð klögum
af illfúsum bófa!
Flæktur í drögum
úr Frostaþingslögum
fvrir framferðið grófa.
Amen.
Grafskrift höfundarins
Lag: Hví mun skærast hana þagnað gal
Varðveitt í fjórum eiginhandarritum höfundar: Lbs.
467, 4to, II (A), sem mun skrifað 1874—75, Lbs. 467,
4to, IV (B), sem virðist skrifað nokkru fyrr, á að gizka
1860—70, Lhs. 467, 4to. III (C), skrifað í apríl 1852, og
Lbs. 1507, 8vo (D), skrifað sennilega um svipað leyti
og C eða a. m. k. tæplega mjög löngu síðar.
1 Hér er grafið lijábarn veraldar,
eitt, — sem þunginn ævidaga þjáði,
augnablikið taldi hvört á láði,
heirn að ná til hvílu jtessarar.
2 Það er Hjálmar heitinn arfi Jóns,
sem hér eirir andláts bundinn fjötrum,
undan forsmán, liatri, skorti, tötrum,
lagðist þreyttur lík í skauti fróns.
3 Fram kallast af foldar dufti hann
aftur þó, — með engils lúðurhljómi,
uppskátt verður fyrir herrans dómi,
hvað hér leið, — og hvað til saka vann.
4 Þá skal ekki þér, ó maður, hent
lengur á hann lastaþrekk að klína,
leið hann marga rann fyrir öfund þína,
taktu ráð í tíma, — þér er bent.
Or&amunur
Fyrirsögn í B og C:
Grajskrijt
D: Grajskrift authoris
2- eirir : unir B.
2:i skorti, tötrum : skorti og tötrum D.
2* 2 * 4 lík í [í tvíritað í hdr.] B; skauti : rekkju B.
44 taktu : tak þú B.
10