Mímir - 01.05.1964, Page 59

Mímir - 01.05.1964, Page 59
' --------------- íslenzk fræði Bækur sem eru nauðsynlegar öllum stúdentum íslenzkra fræða: Sigurður Nordal: íslenzk menning. Jón Helgason: Handritaspjall. Tvær kviður fornar. Völundarkviða og Atlakviða, með skýringum. Jón Helgason tók saman. Hermann Pálsson: Sagnaskemmtun Íslendinga. Hermann Pálsson: Islenzk mannanöfn. Einar Olgeirsson: Ættasamfélag og ríkisvald í þjóðveldi Islendinga. Gunnar Benediktsson: Island hefur jarl. Nokkrir örlagaþættir Sturlungaaldar. Gunnar Benediktsson: Snorri skáld í Reykholti. Bjöm Þorsteinsson: Islenzka þjóðveldið. Björn Þorsteinsson: Íslenzka skattlandið. Bjöm Th. Björnsson: Íslenzka teiknibókin í Árnasafni. Lúðvík Kristjánsson: Vestlendingar. (Tvö síðari bindin eru enn fáanleg). Gísli Brynjúlfsson: Dagbók i Höfn. Bjarni Benediktsson frá Hofteigi: Þorsteinn Erlingsson. Kristinn E. Andrésson: Islenzkar nútímabókmenntir 1918—1948. Háskólastúdentar fá sérstakan afslátt af útgáfubókum Máls og menningar og Heimskringlu. Kynnið yður bókaskrá Máls og menningar. Kynnið yður þau óvenjulegu kjör, sem nýir félagsmenn Máls og menningar eiga kost á. Mál og menning Laugavegi 18, simi 15055

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.