Mímir - 01.03.1983, Qupperneq 20

Mímir - 01.03.1983, Qupperneq 20
um leið og ýmsum eyðingum fjölgar í stíl Laxness; og einnig hitt, að slíkar setn- ingar koma ekki fyrir í venjulegu nútíma- máli, enda eru þær evðingar sem til þyrfti óleyfilegar nú. Hins vegar eru þessar eyð- ingar tíðar í fornu máli þar sem svipaðar setningar tengdar með og koma einnig fyrir. ,,Islandsklukkan vekur þann grun að mikil skáldverk íslensk verði hvorki rituð né skýrð án þess dregnir séu lærdómar af bókum þeirra manna sem lifað hafa í landinu“, segir Eirík- ur Jónsson (1981:368) í lokaorðum sínum að Rótum Islandsklukkunnar. Pað er athygl- isvert að fyrstu dæmin um margnefnda notk- un og sem tilvísunartengingar hjá Laxness eru frá um 1940, en einmitt um þær mundir hef- ur höfundurinn verið niðursokkinn í að lesa aragrúa gamalla rita sem hann síöan notar við ritun Islandsklukkunnar (sbr. Eiríkur Jónsson 1981). Leiða má getum að því að það hafi verið fyrir áhrif frá þessum lestri sem hann tekur upp þessa fornu setningagerð, sem þá var aldauða í landinu. I höndum Laxness þróast hún síðan í það að verða á síðustu árum eitt helsta sérkenni stíls hans. NEÐ ANMÁLSGREINAR: 1. Ég kalla sem og er hér alltaf tilvísunartenging- ar, en ekki tilvísunarfornöfn eins og venja hef- ur verið. Ástæður þess koma fram í 3.1. 2. Tilvitnanir í bækur Laxness eru alltaf teknar úr frumútgáfum þeirra. Allar leturbreytingar í þeim eru mínar. 3. Þessi bók er skrifuð 1924, þótt hún kæmi ekki út fyrr. Sjálfsagt þótti að miða fremur við rit- unartíma en útgáfutíma í röðuninni. 4. öll dæmi úr ritmáli, öðru en bókum Halldórs Laxness, eru tekin upp eftir Jakobi Jóh. Smára (1920) eða Nygaard (1966). 5....... inni í setningum táknar hér og eftirleiðis að þar sé eyða; þ.e. þar hefur í djúpgerð verið einhver setningarliður, sem síðan hefur verið eytt með ummyndun. HEIMILDIR: Björn Guðfinnsson. 1943. íslenzk setningafræði handa skólum og útvarpi. [2. útg.] ísafoldar- prentsmiðja hf., Reykjavík. Eiríkur Jónsson. 1981. Rætur Islandsklukkunnar. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík. Eiríkur Rögnvaldsson. 1981. Um merkingu og hlut- verk íslenskra aðaltenginga. Mímir 29:6—18. — 1982. We Need (Some Kind of) a Rule of Conjunction Reduction. Linguistic Inquiry 13.3. Halldór Ármann Sigurðsson. 1981. Fleiryrtar auka- tengingar? íslenskt mál 3:59—76. — 1982. Skýrsla um athugun á nokkrum setning- arlegum atriðum í Njálu. Óprentuð prófritgerð við Háskóla íslands, í eigu Málvísindastofn- unar. Haraldur Bessason. 1975. On Restrictive and Non- Restrictive Clauses in Modern Icelandic. Karl- Hampus Dahlsted (rítstj.): The Nordic Langu- ages and Modern Linguistics 2, s. 373—87. Almqvist & Wiksell International, Stockholm. Haraldur Matthíasson. 1959. Setningaform og stíll. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. Helgi Skúli Kjartansson. 1981. Athugasemd um til- vísunarsetningar. Islenskt mál 3:145—6. Höskuldur Práinsson. 1973. Konan, sem dó. Mímir 20:44—52. — 1979. On Complementation in Icelandic. Gar- land Publishing, Inc., New York. — 1980. Tilvísunarfornöfn? íslenskt mál 2:53— 96. Jakob Jóh. Smári. 1920. Islenzk setningafræði. Bóka- verzlun Ársæls Árnasonar, Reykjavík. Jón Gunnarsson. 1973. Málmyndunarfræði. Iðunn, Reykjavík. Knudsen, Trygve. 1967. Pronomener. [Ný útg., fjölr.] Universitetsforlaget, Oslo. Kossuth, Karen C. 1978. Icelandic Word Order: In Support of Drift as a Diachronic Principle Specific to Language Families. Proceedings of the Pourth Annual Meeting of the Berkeley Linguistic Society, s. 446—57. Kristján Árnason. 1980. íslensk málfræði. Fyrri hluti. Iðunn, Reykjavík. Lightfoot, David W. 1979. Principles of Diachronic Syntax. Cambridge University Press, Cam- bridge. Nygaard, Marius. 1966. Norron syntax. [Fyrst útg. 1906.] H. Aschehoug & Co., Oslo. Ölafur M. Ólafsson. 1979. Viðurlag við tilvísunar- fornafn í íslenzku og þýzku. Söguslóðir. Af- mælisrit helgað Ólafi Hanssyni sjötugum, 18. september 1979, s. 315—24. Sögufélag, Reykja- vík. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.