Mímir - 01.03.1983, Blaðsíða 63

Mímir - 01.03.1983, Blaðsíða 63
 ir Ijóð Sigurðar. Þá má einnig nefna atkvæða- áherslur og jafna línulengd, auk erindaskipt- ingar. Myndmál ljóðanna er einfalt og auð- skilið, enda samanstendur það að mestu af beinum myndum. Þessu fylgir sá kostur að ljóðin ættu að eiga greiðari aðgang að skiln- ingarvitund lesenda. Einnig bregður fyrir hnitmiðuðum líkingum og snjöllum mynd- hverfingum. Það má hugsa sér að aukinn þátt- ur myndhverfinga sé ein orsök fyrrgreindrar þróunar í átt til aukinnar torræðni. Eins og áður heíur fram komið voru strax í Ljóð vega salt framkomin helstu stílein- kenni Sigurðar Pálssonar. Hann er gaman- samur, ljóð hans leiftrandi af húmor. Þetta er samstíga mikilli mælsku sem oft á tíðum vill verða nokkuð yfirdrifin en dregur að mínu mati aldrei úr gildi ljóðanna. Meira bar á þessu í fyrri bókinni og svo virðist sem skáld- ið hafi haldið aftur af sér, látið renna af sér á þessum fimm árum sem líða milli bókanna, og agað stíl sinn. Þá er það einkenní Sigurðar að nýta sér hvert orð til fullnustu. Hann beit- ir oft og einatt endurtekningum og mjög oft bregður hann á leik með tvíræðni orðanna. Gefur þetta ljóðum hans aukið gildi, þau verða bæði skemmtilegri og meiri skáldskap- ur fyrir bragðið. Hvert einasta orð skiptir máli í ljóðum Sigurðar Pálssonar. í Ljóð vega menn hefur hann greinilega lagt meiri rækt við þetta, agað stíl sinn og vandað. Hér hefur verið reynt að draga fram í ör- stuttu máli helstu niðurstöður þessara athug- ana, en að sjálfsögðu er vísað í greinina alla varðandi heildarniðurstöður. HEIMILDASKRÁ: 1. Sigurður Pálsson: Ljóð vega salt. Heimskringla 1975. 2. Sigurður Pálsson: Ljóð vega menn. Mál og menning 1980. 3- Samtöl við Vilhjálm Sigurjónsson á kaffistofu Árnagarðs og víðar. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.