Mímir - 01.03.1983, Qupperneq 33

Mímir - 01.03.1983, Qupperneq 33
ved in the form of either social improve- ment, or the creation of art, or the appli- cation of science.21 Og þó Barzun sé að tala um erlend skáJd held ég flest af þessu mætti sem best heim- færa upp á íslensk skáld, a.m.k. Benedikí Gröndal. V. LOKAORÐ Eins og fram hefur komið í þessari rit- gerð er heimssýn eða heimsskoðun þeirra Steingríms og Gröndals aðmörgu leyti áþekk. Þeir eru báðir mótaðir af hugmyndum róman- tíkurinnar eins og þær komu fram í evrópskri menningu, hvað varðar eðli, tilgang, stöðu og merkingu mannsins í heiminum. Maður- inn er einfari sem á sér ekkert skjoLí öðrum mönnum, er í sífelldri spurn um tilveru sína, cn vonar og í sumum tilvikum trúir á ein- hvcr æðri máttarvöld sem gætu fært mann- inum samhengi í lífið. Sú skoðun Hannesar Péturssonar að í íslenska rómantík hafi vant- að alla heimspeki hlýtur því að orka mjög tvímælis, ef ekki að vera beinlínis röng, a.m.k. ef orðið heimspeki er ekki skilið í mjög þröngri og afmarkaðri merkingu. Það sem virðist hvað mest einkennandi fyrir heimssýn þessara tveggja rómantísku skálda er hið kristna trúarviðhorf þeirra. Eins og áður hefur komið fram er viðhorf Stein- gríms þó blendnara en Gröndals, en ef á- kvarða ætti stöðu hans gagnvart guðdómin- um þyrfti sjálfsagt að gera nákvæmari könn- un á verkum hans. Hvað sem þessu þó líður er greinilegt að sú afhelgun veraldarinnar og jjgð guðleysi sem kom fram í upplýsingunni og ríkir nú á dögum á ekki upp á pallborðið hiá þessum tveim íslensku skáldum fremur en öðrum skáldum rómantíkurinnar. TILVITNANIR: 1. Friedrich Schiller: ..Beautiful Nature, Beautiful Greeks.“ /FROM On Simple and Sentimental Poetry/ The Portahle Romantic Reader. Pengu- in Books 1977, 301—305. bls. 2. Percy Bysshe Shelley: „Poets Are Unacknow- ledged Legislators.“ /FROM A Defence of Poetry/ The Portable Romantic Reader. 533— 542. bls. 3. Flannes Pétursson: „Þýzk áhrif á íslenzkar bók- menntir". Andvari 1961, 60. bls. 4. Stefán Einarsson: íslensk Bókmenntasaga 874 —1960. Reykjavík 1961, 313. bls. 5. Flannes Pétursson: Steingrímur Thorsteinsson. Líf hans og list. Reykjavík 1964, 212. bls. 6. Flenrich Steffens: Indledning til philosophiske Forelæsninger. Kaupmannahöfn 1968, 52. bls. 7. Hannes Pétursson: Steingrímur Thorsteinsson. 167. bls. 8. sama: 148. bls. 9. sama: 244. bls. 10. sama: 148. bls. 11. sama: 219. bls. 12. sama: 219. bls. 13. sama: 151. bls. 11. Sálmahók íslenzku kirkjunnar. Reykjavík 1972, 455. bls. 15. Soren Holm: Romantiken. Kaupmannah. 1972, 235. bls. 16. Benedikt Gröndal: „Nokkrar greinir um skáld- skap“. Ritsafn III. Reykjavík 1950, 28. bls. 17. Albert Nilsson: Svensk romantik. Den plat- onska strömningen. Lund 1964, 50. bls. 18. Benedikt Gröndal: „Um skáldskap“. Ýmislegt. Reykjavík 1932, 15.—16. bls. 19. Henrich Steffens: Indledning. 141—142. bls. 20. Sveinn Skorri Höskuldsson: „Perlan og blóm- ið“. Skírnir 1979, 163- bls. 21. Tacques Barzun: Classic, Romantic and Modern. London 1961, 94. bls. HEIMILDASKRÁ: Rarzun, Jacques: Classic, Romantic and Modern. London 1961. Benedikt Gröndal: „Um skáldskap". Ýmislegt. — Reykjavík 1932. — Ritsáfn I. Reykjavík 1948. — Ritsafn III. Reykjavík 1950. Brett, R. L.: Fancyand Imagination. Methuen 1969. Flew, Antony (editorial consultant): A Díctionary of Philosophy. Pan Books, London 1980. Furst, L. R.: Romanticism. Methuen 1979. 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.