Fréttablaðið - 28.10.2017, Qupperneq 28
28
HELGIN ■ FRÉTTABLAÐIÐ
28. OKTÓBER 2017 LAUGARDAGUR
Kristjana Björg
Gudbrandsdóttir
kristjana@frettabladid.is
Braust inn til viðskiptavinar
Þórarinn Ævarsson, framkvæmda-
stjóri IKEA, starfaöi um árabil hjá
Domino’s. Á árunum 1994 til 1995
var hann rekstrarstjóri keöjunnar
og verslunarstjóri í Grensásútibúi.
„Þá voru læti á næturnar. Þaö var
opið hjá okkur til klukkan sex á
morgnana en skemmtistaðir lok-
uöu klukkan 3. Þaö var snarvitlaust
aö gera hjá okkur frá klukkan þrjú
til fímm á næturnar og þaö má segja
aö þaö hafi verið líflegur tími hjá
pítsasendlum en líka í útibúunum.
Fólk var aö koma af djamminu og
vildi fá sér pítsu,“ segir Þórarinn.
„Sumir sendlanna lentu í alls
konar ævintýrum. Þaö voru ber-
rassaðar konur aö bíöa eftir þeim í
pottunum og svona," segir hann og
skellir upp úr.
Þótt Þórarinn hafi verið rekstrar-
stjóri fyrirtækisins á þessum tíma
sendist hann stundum meö pítsur.
Einn af tryggum fastakúnnum fyrir-
tækisins pantaöi oft pitsur eftir að
hafa fariö á ball og því miöur henti
þaö nokkrum sinnum aö hann var
sofnaður áfengisdauða þegar pítsu-
sendillinn hringdi bjöllunni. „Ég
ákvaö bara aö fara sjálfur með píts-
una, var kominn meö nóg af þessu.
Ég hringdi bjöllunni og auövitað
var ekkert svar. Þegar ég leit inn um
gluggann hjá honum sá ég aö hann
liggur steinsofandi áfengisdauöa.
Þetta var á fallegu vorkvöldi og ég
ákvaö aö brjótast inn til hans. Ég
skreið inn um glugga með pítsuna,
skellti henni svo á boröiö og vakti
hann. Hann vaknaði með and-
fælum, greyiö, og varö fyrir algjöru
áfalli. Var löngu búinn að gleyma
því aö hann heföi pantað sér pítsu.
En þaö gerðist aldrei aftur aö hann
sofnaði eftir aö hafa pantað sér
pítsu," segir Þórarinn og skellir
upp úr og viðurkennir aö vissu-
lega hafi þetta veriö óvanalegt
inngrip í líf viöskiptavinar.
Spegillinn I forstofunni
Þórarinn rifjar einnig upp
atvik sem honum fannst
fremur neyöarlegt. „Þekkt ’
athafnakona og samkvæmis-
ljón, sem haföi t.a.m. látið til sín
taka í stjórnmálum pantaöi eitt
sinn pítsu heim til sín í vesturbæ
Reykjavíkur um miöjan dag.
Einhverra hluta vegna
vantaöi sendla og
ég skaust meö
pítsuna. Þaö var
rólegt að gera,
lítil umferö og
var ég kominn
heim til hennar
innan við kort-
eri eftir aö hún
pantaði. Hún
haföi greinilega
Pítsusendlar
segja frá
Pítsusendlar gægjast inn í líf fólks í gegnum þrönga dyragættina.
Þeir fá að kynnast öllum hliðum mannlífsins og lenda oft í spaugi-
legum aðstæðum. Nokkrir núverandi og fyrrverandi pítsusendlar
segja sögur af ævintýralegum uppákomum í sendiferðum.
ekki átt von á aö sendillinn yröi
þetta snöggur, því þegar hún kom
til dyra var hún greinilega nýkomin
úr sturtu. Hún var kviknakin, en
faldi sig á bak viö hurðina þannig
aö hausinn á henni var þaö eina
sem sást. Þaö sem henni hins vegar
yfirsást var aö það var stærðarinnar
spegill í forstofunni, beint aftan við
hana og hún heföi allt eins getaö
opnaö hurðina upp á gátt, því ég
var þarna óvænt í stúkusæti.”
Giftist systur sendilsins
„En svo grípa örlögin í taumana,"
segir hann frá. „Ég réð til mín sendil
úr Dölunum, sveitadreng sem var
nýkominn til borgarinnar. Hann
Ölvir Styrr, hann byrjaði nú á því
aö klessukeyra einn sendlabílinn.
Hann var klesstur á öllum hliðum.
Ég þurfti aö ákveöa hvort ég vildi
hafa hann áfram í vinnu. Var nú
ekki viss, en sá eitthvað í honum.
Það var nú ágætt aö ég
þaö. Hann er yfir öllum tölvu-
málum í IKEA í dag og einn minna
nánustu samstarfsfélaga og vina.
Fyrir utan það aö ég giftist systur
hans og á með henni þrjú börn,"
segir Þórarinn.
Eftir þessa frásögn er ekki annað
hægt en aö slá á Ölvi Styr Sveinsson,
yfirmann tölvumála hjá IKEA.
„Þaö eru svo margar sögur.
Hausinn er fullur af þeim. Sumar
eru reyndar ekkert fyndnar, heldur
bara skelfilegar. Sérstaklega á þess-
um tíma sem var opið til klukkan
sex á morgnana og maöur var aö
mæta með pítsur til fólks í misjöfnu
ástandi eftir djammið. Svo var bara
eftirpartí í útibúunum. Þau fylltust
af fólki. Þetta var stemning sem er
ekki lengur,“ segir Ölvir Styrr.
Hótuðu barsmíðum
Á þessum tíma fengu viðskipta-
menn pítsuna fría ef hún var ekki
komin innan þrjátíu mínútna.
Nokkrir svartir sauöir í hópi
viöskiptavina stunduðu
þaö að tefja fyrir pítsa-
sendlum. Ef þeir áttu
heima á jaröhæö í
háhýsi pöntuöu
þeir samt pítsuna
upp á tólftu hæö.
Slökktu svo ljós-
in í stigagangin-
um og svöruöu
ekki dyrabjöll-
unni. Sumir
reyndu meira
aö segja aö
setja upp vegar-
tálma á götum
borgarinnar til
að tefja sendlana.
Og þá voru það þeir
sem gripu til þess ráðs
þegar þeir voru auralausir
aö segjast eiga inni fría pítsu
frá eiganda fyrirtækisins.
„Ég lenti oft í því aö fólk hringdi
og sagði að eigandi Domino's hefði
sagt aö það ætti að fá fría pítsu. Það
99
HÚN VAR KVIKNAKIN,
ENFALDISIGÁBAKVIÐ
HURÐINA ÞANNIG AÐ
HAUSINN A HENNIVAR
ÞAÐ EINA SEM SÁST. ÞAD
SEMHENNIHINS VEGAR
YFIRSÁST VAR AÐ ÞAÐ VAR
STÆRÐARINNAR SPEGILL
í FORSTOFUNNI, BEINT
AFTANVIÐ HANA.
var auðvitað elcki í myndinni og
þegar maöur sagði fólki það fékk
maður hótanir. Eg veit ekki hversu
margir sögöust ætla að berja mig.
Eigendur fyrirtækisins gáfu mér
á endanum leyfi til aö hreinlega
skella á þetta óöa fólk. Þaö fannst
mér mjög gaman,“ segir hann.
12 mínútur
Eitt sinn tókst honum aö senda
viðskiptavini pítsu á tólf mínútum.
„Viö vorum meö númerabirti og
tölvukerfi sem tengdist númerum
sem var hringt úr. Þannig sáum við
heimilisföng fólks og síöustu pant-
anir. Þótti mjög framúrstefnulegt
á sínum tíma. Ég tók upp símann,
fletti upp númerinu. Er þetta Jón?
Já, svaraöi hann. Ætlarðu aö fá
Domino’s Classic og ískalda kók
meö? Já, svaraði hann forviöa.
Svo sleit ég bara símtalinu. Geröi
pítsuna klára í ofn á einni mínútu.
Ofninn funheitur og sjö mínútum
seinna var ég lagöur af staö með
pítsuna. Hringdi dyrabjöllunni
nákvæmlega tólf mínútum seinna.
Jón lcom til dyra og var eitt spurn-
ingamerld. Hann leit aftur fyrir sig á
heimasímann sem hann hringdi úr
og ég held hann hafi haldið aö hann
væri aö missa sig. Ertu kominn?
spuröi hann gjörsamlega forviöa.”
Tveggja bakka keppnin
Ölvir segir aö eftir aö hann klessu-
keyrði sendlabílinn hafi hann lagt
allt lcapp á aö standa sig vel. „Eg
fékk stöðuhækkun og varð pítsu-
bakari. Það var lítiö annað að gera
en aö verða fljótari aö gera pítsur en
yfirmaðurinn. Um aldamótin fór ég
til Bretlands að keppa í svokallaðri
„Two-Tray Competition". Þetta er
semsagt keppni í pítsugerö. Og var
hún með því sniöi á þessum tíma
aö maður þurfti að fletja út fjórtán
pítsur, sex 15” og átta 12” og sósa
þær. Pítsurnar urðu að sjálfsögðu
aö vera fullkomnar. Ég fór út til
Bretlands og keppti í þessu og varð
í ööru sæti og komst með því í aðal-
keppnina í Bandaríkjunum.
Þetta var mjög spennandi, aðal-
keppnin var á furðulegum stað,
Hilton hótelinu á Miami Beach, af
öllum stöðum (James Bond, Gold-
finger). Ég fór með honum Finn-
birni Ólafssyni pítsumeistara (sem
var þjálfarinn minn) og vorum við í
æfingabúðum í vilcu áöur en keppn-
in var. Allt frekar svona amerískt og
skrítið. Ég hafði nú svo sem lítið aö
gera í keppnina og man ekki betur
en ég hafi veriö síðastur, en metiö
mitt var nú samt sem áður að gera
þessar fjórtán pítsur á 2 mínútum
og 34 sekúndum. Gaurinn sem vann
var undir 2 mínútum, minnir mig,
og vann 10 þúsund dollara og fékk
svo Ferrari í bónus.”
Það sem ekki var sótt.
Ölvir og Þórarinn tóku upp á því að
gefa pítsur sem ekki voru sóttar eöa
gerðar fyrir mistök niöur á lögreglu-
stöð. „Þetta byrjaöi sem brandari
því einhvern tíma var sendill eöa
tveir hirtir fyrir aö keyra óvarlega.
En kannski átti ég svolítið sök á
þessu því hann stjúpi minn vann á
umferðardeild og var oft á nætur-
vöktum. En umferöardeildin varö
fljótt feit og pattaraleg þannig að
viö tókum upp þá óskrifuöu reglu
aö gefa þessar pítsur á spítala,
slökkvistöövar og lögreglustöövar
út um allt höfuöborgarsvæðiö. Veit
svo sem ekki hvort þetta er gert enn
þann dag i dag en út frá þessu tókum
viö upp þá reglu aö senda tveir fyrir
einn tilboðið á þessa sömu staöi og
veit ég aö þessi óskrifaða regla gildir
enn í dag hjá Domino’s Pizza sem
erfrábært!"