Fréttablaðið - 28.10.2017, Side 38

Fréttablaðið - 28.10.2017, Side 38
38 HELGIN • FRÉTTABLAÐIÐ 28. OKTÓBER 2017 LAUGARDAGUR r . •» * » Hrekkj avökus j úk og skreytir allt hátt og lágt Sigga Dögg Arnardóttir er ein þeirra sem halda hátíðlega upp á hrekkjavöku og hún segir sjálfa sig vera „hrekkjavökusjúká'. Hún heldur metnaðarfull hrekkjavökupartí árlega og mun halda slíkt partí um helgina. Hún byrjaði að undirbúa partíið í ágúst. Sigga Dögg og Benjamín Leó Hermannsson. fréttabladið/anton brink Guöný Hrönn gudnyhronn@365.is 99 g ólst upp í Keflavík og sem krakkar þá fengum við alltaf að fara upp á völl og ganga í hús á hrekkja- vökunni. Þann- ig að þetta er bara svolítið mikilvægur hluti af minni æsku,“ segir Sigga Dögg -------------— spurð út í hvaðan áhugi EKKI VAN' hennar á hrekkjavökunni -.............. kemur. Þegar Sigga Dögg META eignaðist svo börn fór ............... hrekkjavökuáhugi hennar SKREYT" á flug fyrir alvöru. --------------- "Ég byrjaði að halda IN6AR. ÞÆR hrekkjavökupartí þegar ég var komin með börn og í ár byrjaði ég sko að skipu- leggja partíið mitt í ágúst og ég skreytti í byrjun október." Sigga Dögg mun halda hrekkjavökupartí um ERU MJ0G MIKIL VÆGAR. helgina, á kosningahelginni. „Kosn- ingarnar eru að eyðileggja hrekk- javölcupartíið mitt. Ég ætla sko ekki að hafa neina pólitík í mínu partíi,“ grínast Sigga og hlær. „Hn þetta er nú krakkapartí fyrst og fremst. Ég legg mikið upp úr þvi að þetta sé fyrir börnin." Aðspurð hvort hún lumi á góðum ráðum fyrir það fólk sem langar að halda hrekkjavökupartí á næstunni leggur Sigga Dögg áherslu á mikilvægi skreytinga. „Ekki vanmeta skreytingar. Þær eru mjög mikilvægar. Sem betur fer hafa búðir hérna á íslandi aldeilis telcið við sér hvað þetta varðar." Spurð út í hvar hún kaupi helst skreytingar nefnir Sigga Tiger, Bónus, Nettó, Toys 'R’ Us, Allt í kölcu og AliExpress sem dæmi. Svo mælir Sigga Dögg með að leita innblást- urs á Pinterest. „Ég er mjög öflugur pinnari, á Pinterest Þar leynist innblásturinn." Lóðin í kringum húsið er líka skreytt. frétta- • BLAÐIÐ/ANTON BRINK Allt er skreytt i hólf oggólf. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON BRINK Það er klassískt að skreyta með útskornum graskerum. fréttablaðið/anton brink

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.