Fréttablaðið - 28.10.2017, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 28.10.2017, Qupperneq 38
38 HELGIN • FRÉTTABLAÐIÐ 28. OKTÓBER 2017 LAUGARDAGUR r . •» * » Hrekkj avökus j úk og skreytir allt hátt og lágt Sigga Dögg Arnardóttir er ein þeirra sem halda hátíðlega upp á hrekkjavöku og hún segir sjálfa sig vera „hrekkjavökusjúká'. Hún heldur metnaðarfull hrekkjavökupartí árlega og mun halda slíkt partí um helgina. Hún byrjaði að undirbúa partíið í ágúst. Sigga Dögg og Benjamín Leó Hermannsson. fréttabladið/anton brink Guöný Hrönn gudnyhronn@365.is 99 g ólst upp í Keflavík og sem krakkar þá fengum við alltaf að fara upp á völl og ganga í hús á hrekkja- vökunni. Þann- ig að þetta er bara svolítið mikilvægur hluti af minni æsku,“ segir Sigga Dögg -------------— spurð út í hvaðan áhugi EKKI VAN' hennar á hrekkjavökunni -.............. kemur. Þegar Sigga Dögg META eignaðist svo börn fór ............... hrekkjavökuáhugi hennar SKREYT" á flug fyrir alvöru. --------------- "Ég byrjaði að halda IN6AR. ÞÆR hrekkjavökupartí þegar ég var komin með börn og í ár byrjaði ég sko að skipu- leggja partíið mitt í ágúst og ég skreytti í byrjun október." Sigga Dögg mun halda hrekkjavökupartí um ERU MJ0G MIKIL VÆGAR. helgina, á kosningahelginni. „Kosn- ingarnar eru að eyðileggja hrekk- javölcupartíið mitt. Ég ætla sko ekki að hafa neina pólitík í mínu partíi,“ grínast Sigga og hlær. „Hn þetta er nú krakkapartí fyrst og fremst. Ég legg mikið upp úr þvi að þetta sé fyrir börnin." Aðspurð hvort hún lumi á góðum ráðum fyrir það fólk sem langar að halda hrekkjavökupartí á næstunni leggur Sigga Dögg áherslu á mikilvægi skreytinga. „Ekki vanmeta skreytingar. Þær eru mjög mikilvægar. Sem betur fer hafa búðir hérna á íslandi aldeilis telcið við sér hvað þetta varðar." Spurð út í hvar hún kaupi helst skreytingar nefnir Sigga Tiger, Bónus, Nettó, Toys 'R’ Us, Allt í kölcu og AliExpress sem dæmi. Svo mælir Sigga Dögg með að leita innblást- urs á Pinterest. „Ég er mjög öflugur pinnari, á Pinterest Þar leynist innblásturinn." Lóðin í kringum húsið er líka skreytt. frétta- • BLAÐIÐ/ANTON BRINK Allt er skreytt i hólf oggólf. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON BRINK Það er klassískt að skreyta með útskornum graskerum. fréttablaðið/anton brink
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.