Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 22

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 22
ég var búin að sjá hana. Ég sagði við Frank: Komdu og sjáðu „Anna, skjóttu nú,“ en það vildi hann ekki og sagði að „Skammbysskuskotið11 væri skárra. Þá sagði ég: Annaðhvort vil ég sjá „Skotblossann" eða „Skamm- byssurnar tala“ eða þá „Skammbyss- urnar syngja“. Þá sagði hann: Hérna er fin mynd — „Ástarsöngur skamm- byssanna sex“ en hana hafði ég séð á sunnudaginn var .... Fulltrúinn: Nú, hvaða mynd sáuð þið svo? Bessie: Við ætluðum að sjá „Fljúg- andi diska“ en þá var búið að skipta um mynd, svo að við fórum á „Kjarn- orkuárásina" og „Líkið horfna“. Fulltrúinn: Jæja, hvað gerðuð þið svo? James: Hvað við gerðum svo? Þá tókum við eftir því að við vorum orðin alveg staurblönk. En okkur langaði til að líta enn þá einu sinni inn á „Safn frægra glæpamanna". Hafið þér séð það hr. fulltrúi? Þar er meðal annars stytta af Jim Conacker. Sá piltur framdi 30 morð og 17 rán .. Fulltrúinn: Nú er það ekki Jim Conacker sem ég hef áhuga fyrir held- ur þið .... James: Fyrir okkur? Nú jæja, við veltum því fyrir okkur hvernig við gætum útvegað okkur aura. Bessie: Ég stakk upp á því við Frank að við skyldum taka þátt í verð- launadanskeppni. Fulltrúinn: Keppni um fegurstan dans? James: Nei, keppni í þoldansi. Þá mundi ég eftir Billy og Vivian King. Þau dönsuðu samfleytt í nokkur hundruð klukkustundir — næstum í heilan mánuð. Bessie: Heilan mánuð, það er nokk- uð langur tími .... James: Og við þurftum á peningum að halda strax en ekki eftir heilan mánuð. Fulltrúinn: Hvað gerðist svo? James: Ja, það veit nú fulltrúinn. Það sem gerðist var nákvæmlega eins og' í kvikmyndinni „Vopnuð árás og rán“. Fulltrúinn: Viðurkennið þið þá — menntaskólanemandinn Frank James og afgreiðslustálkan Bessie Benton — að hafa í kvöld kl. 10 myrt lyfsalann Walter D. Philipps til fjár? James: Já. Bessie: Já. ★ Lengra rekjum vér ekki skýrslu fulltrúans. En sannleikans vegna viljum vér geta þess, að bandaríski pilturinn Frank James, vinkona hans, af- greiðslustúlkan Bessie Benton og lög- reglufulltrúinn Hartley, eru skáld- skapur höfundar. Allt annað — nöfnin á kvikmyndun- um, sjónvarpsdagskrám, myndablöð- in og hin stutta efnisskrá bandarískra bóka og málverka —- er hér tilgreint nákvæmlega eins og það er. Hinn fjölbreytti matseðill andlegrar fæðu, sem borinn er á borð hins venjulega Bandaríkjamanns af svo mikilli rausn, er birtur hér án þess að hugmyndáflug höfundar auki þar nokkru við. H. G. þýddi. Amerísk ómenning streymir inn í vort kæra lanð Ég spyr: er bát vorn að bera, inn í brimið við alþjóðasand? K. H. 20 VINNAN og verkalýðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.