Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 26

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 26
í einum stað var settur í þær sveifarás, á öðrum stimplar o. s. frv. Brátt voru vélarnar tilbúnar með öllu, sem þær þurftu, og fóru inn í sal, þar sem þær voru reyndar og látnar ganga alllengi áður en þær voru settar í bílana. í samsetningarsalnum: Við sáum þegar fyrstu stykkin vor fest á bílgrindina, og svo hvert af öðru jafnóðum og hún þokaðist áfram. Hver hluturinn eftir annan kom líðandi einhversstaðar að, á nákvæmlega réttum stað og stundu, flestir ofan úr loftinu, en þarna er hátt til lofts og vítt til veggja. Maður stóð þar tilbúinn með málningarsprautuna og úðar allan undirvagninn með svörtu lakki, síðan rennur hann í gegnum dálítinn boga og kemur eftir nokkrar sekundur út með hörðu og þurru lakki. Þá kemur ofan úr loftinu, langt að, allar felgurnar með hjólbörðum hver á eftir annarri, þar næst húsið, svo pallurinn, og síðast öll brettasamstæðan, og eftir nokkrar mínútur er þetta orðið fast á sínum stað, og bíllinn stendur á færibandinu að öllu leyti tilbúinn til aksturs. Vegna þess að - verkfræðingurinn, sem leiðbeindi okkur um verksmiðjuna vissi að ég var bílstjóri að atvinnu, komst ég ekki undan því að fara upp í einn bílinn, þar sem hann stóð fullgerður á færibandinu, og setja han'n í gang í fyrsta skipti og aka honum í burtu og inn á bás þar sem honum var ætlaður staður. Árni Guðmundsson og tveir rússneskir ungherjar. 24 VINNAN og verkalýðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.