Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 63

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 63
MÁL OG MENNING: — Ný félagsbók afið og huldar lendur Fátt er það sem heillar menn eins og hafið, myndbreytingar þess allar, dularkynni og fólgin auðæfi, hinn stórfenglegi heimur sem skáldið Einar Benediktsson lýsti í kvæði sínu Utsæ. Ameríska visindakonan Rachel L. Carson hefur unnið merkilegt afrek með bók þeirri HAFIÐ OG HULDAR LENDUR sem hér birtist í þýðingu Hjartar Halldórssonar. I bók þessari er með furðulega Ijósum hætti dregin alhliða mynd af ein- kennum hafsins, uppruna þess, þróunarsögu, lögmálum, lífi og framtíðar- horfum. Hún segir frá litbrigðum hafsins, hinu morandi lífi undir yfirborði þess, hinum köldu myrku hafdjúpum, hrikalegum fjallgörðum og eyðilöndum, elds- umbrotum undir djúpum sæ, ofsakrafti hafsins og ljúfmildri kyrrð, vindum og fallstraumum, áhrifum tungls ,sólar og stjarna á hafflötinn, loftslagsbreyt- ingum af völdum hafstrauma, hafinu sem uppsprettu lífsins og óþrotlegu forðabúri, einu tilverusvæðinu niður af öðru í þess ókynnis djúpum. Þessi bók svarar ótal spurningum um hafið, í samræmi við nýjustu rann- sóknir, en vekur um leið fjölmargar nýjar sem ennþá er ósvarað. Hún gerir oss hafið ennþá meira heillandi en áður, augljósara og dularfyllra í senn. Varla munu þess dæmi að fræðibók hafi verið tekið eins vel og þessari, hvar sem hún hefur komið út. Hún er þegar orðin heimsfræg og þýdd á mörg tungumál. f Bandaríkjunum hefur hún verið metsölubók mánuð eftir mánuð. Hermann Einarsson, fiskifrœðingur, ritar formála fyrir islenzku útgáfunni. \ INNAN og verkalýðurinn 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.