Bergmál - 01.11.1956, Page 4
- lllllllllllllllllltlllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|||||||||||||(||||||||U|||||||Hlillllltlllllllllilllllilllllllllltt1llltllllllllllllll>IBIIIllllllllllllllltlll1ll||||||||||||i||||||||||||||||||| i
ill!li;illllllllillllllllllllllllllllllllll'llilllllilllllllllllllllllllllll1ll!lllllllliillllltlillillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllll
Verðlaunaþraut
Ostakaupmaður einn fékk hér um daginn mjólkurost (eitt stykki), sem
var nákvæmlega eins og teningur að lögun, eða 30 centimetrar á kant.
Þessi ost-teningur var allur þakinn rauðu vaxi, eins og að venju.
Nú var þetta að sjálfsögðu alltof stór ostur til þess að selja hann í
heilu lagi í búð, svo að ostakaupmaðurinn skar hann í sundur í jafnstóra
bita þannig að hann skar tvo skurði frá hvorri hlið, eða sem sagt fjóra
hnífsskurði allt í allt. Kaupmaður þessi var mjög nákvæmur og gætti
þess vandlega að hver biti yrði nákvæmlega 10 centimetrar á kant.
*.» ,
A þennan hátt fékk kaupmaðurinn 27 bita úr ost-stykkinu.
Getið þið nú svarað eftirfarandi spurningum:
Hve margir af þessum 27 ostbitum voru með 3 hliðar þaktar rauðu
vaxi?
Hve margir voru með 2 hliðar rauðar?
Hve margir voru aðeins með eina hlið rauða?
Og hve margir með enga hlið rauða?
Sendið lausn á þessari þraut fyrir nóvemberlok n. k., til Bergmáls-
útgáfunnar, Pósthólf 49, Reykjavík.
/
I. verðlaun: Ársáskrift Bergmáls.
II. verðlaun: Einn af eldri árgöngum Bergmáls.
iiMiíiiniiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiniiiiiiiniiniiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiDiiniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiuiin'jiiiiiiiimnniiiiiiiii
2
IIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItRHII11llliIIIIIIII1lllllill((IIIIHIHIIill(lillt(flNlt(IMI(lillllllllilllllillllllllllllllllllillilll|lillll(||||||||||||||||||||||||||||||||||||i|tt|||||||lllllliil,,1111111111,1111111"