Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 4

Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 4
- lllllllllllllllllltlllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|||||||||||||(||||||||U|||||||Hlillllltlllllllllilllllilllllllllltt1llltllllllllllllll>IBIIIllllllllllllllltlll1ll||||||||||||i||||||||||||||||||| i ill!li;illllllllillllllllllllllllllllllllll'llilllllilllllllllllllllllllllll1ll!lllllllliillllltlillillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllll Verðlaunaþraut Ostakaupmaður einn fékk hér um daginn mjólkurost (eitt stykki), sem var nákvæmlega eins og teningur að lögun, eða 30 centimetrar á kant. Þessi ost-teningur var allur þakinn rauðu vaxi, eins og að venju. Nú var þetta að sjálfsögðu alltof stór ostur til þess að selja hann í heilu lagi í búð, svo að ostakaupmaðurinn skar hann í sundur í jafnstóra bita þannig að hann skar tvo skurði frá hvorri hlið, eða sem sagt fjóra hnífsskurði allt í allt. Kaupmaður þessi var mjög nákvæmur og gætti þess vandlega að hver biti yrði nákvæmlega 10 centimetrar á kant. *.» , A þennan hátt fékk kaupmaðurinn 27 bita úr ost-stykkinu. Getið þið nú svarað eftirfarandi spurningum: Hve margir af þessum 27 ostbitum voru með 3 hliðar þaktar rauðu vaxi? Hve margir voru með 2 hliðar rauðar? Hve margir voru aðeins með eina hlið rauða? Og hve margir með enga hlið rauða? Sendið lausn á þessari þraut fyrir nóvemberlok n. k., til Bergmáls- útgáfunnar, Pósthólf 49, Reykjavík. / I. verðlaun: Ársáskrift Bergmáls. II. verðlaun: Einn af eldri árgöngum Bergmáls. iiMiíiiniiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiniiiiiiiniiniiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiDiiniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiuiin'jiiiiiiiimnniiiiiiiii 2 IIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItRHII11llliIIIIIIII1lllllill((IIIIHIHIIill(lillt(flNlt(IMI(lillllllllilllllillllllllllllllllllillilll|lillll(||||||||||||||||||||||||||||||||||||i|tt|||||||lllllliil,,1111111111,1111111"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.