Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 13

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 13
Birgmál 1 9 5 6 ----------------------- En herbergi mitt var autt. Ég kastaði mér örþreyttur upp í rúm og nú svaf ég vært og lengi í fyrsta skipti um langa hríð. Ég vaknaði ekki fyrr en um klukkan sex síðdegis . ... “ Nú varð nokkurt hlé á frá- sögninni og einhver áheyrenda sagði: „Ég þykist vita hver sögu- lokin eru: Linda hefir horfið um leið og gullkötturinn.“ „Sjáið þér þá einnig,“ svaraði Tribourdeaux, „að það er sér- stakt mjög óvenjulegt samhengi í hinum aðgreindu atburðum sögunnar? Fyrst þér getið gizk- að á endir 'hennar .... Jú, það er rétt hjá yður, Linda hvarf .... Föt hennar yzt sem innst, allt sem hún átti fannst, meira að segja náttfötin, sem ihún hafði. verið í þetta kvöld, en ekkert fannst, sem bent gæti til þess hver ihún hefði verið, eða hvað- an. Eigandi hússins hafði leigt einhverri Lindu söngkonu, það var allt og sumt, sem hann vissi. Mér var stefnt fyrir rétt. Nótt- ina sem hún hvarf hafði ég sézt á reiki niður á fljótsbakkanum .... Til allrar hamingju var dómarinn gamall vinur minn — og til allrar hamingju fyrir mig, var hann óvenju greindur maður. Ég sagði honum alla söguna, nákvæmlega eins og ég hefi sagt ykkur hana. Hann sýknaði mig. Þeir eru ekki margir, sem sloppið hafa jafn naumlega við rangan dóm, eins og ég í það skipti.“ Áheyrendur sátu þögulir og störðu í gaupnir sér. Einhver reyndi þó að vera fyndinn: „Þetta var tómur skáldskapur allt saman, ekki satt, læknir? Þér voruð aðeins að reyna að trufla nætursvefn okkar?“ Tribourdeaux hneigði sig fyr- ir honum — grafalvarlegur, og svaraði: „Sem yður þóknast.“ Endir. Tveir eldri menn sátu á veitinga- húsinu og ræddu vandamál lífsins. Loks segir annar við hinn gamla, góða vin sinn: „Þú mátt vera viss um það, að þú myndir lifa helmingi lengur ef þú drykkir ekki svona óskaplega." „Jú, það er mjög sennilegt, en þú verður að athuga það líka, að ég sé helmingi meira en þú á meðan ég lifi, allt tvöfalt." ★ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.