Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 14

Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 14
Kona, sem hefir lag á því að gerast karlmanni ómissandi í sjálfsdýrkun hans, ávinnur sér ást hans og virðingu áður en langt um líður. AMBÁTTIN THAIS Sfi((a eftir flr. fohn Mjöen. Þegar Alexander mikli ihafði gjörsigrað her Persa í orustunni við Issos árið 333 fyrir Krists burð varð hann að hinkra við um stund áður en hann héldi lengra austur á bóginn. Hann varð að ná völdunum í strand- héruðunum, Fönikíu, Palestínu og Egyptalandi, sem voru á valdi Persakonungs, til þess að eiga það ekki á hættu að fá óvinaher aftan að sér. Honum veittist auðvelt að ná völdum á allri þessari strandlengju nema í borginni Tyrus, sem var staðsett á eyju og var talin óvinnandi. En eftir að Alex- ander hafði látið byggja bryggju alla leið út í eyjuna tókst honum loks að sigra borg- ina eftir margra mánaða erfiða umsát. Enda þótt Alexander væri að jafnaði mildur og réttsýnn að unnum sigri, hafði hin langvar- andi seigla og þrotlausa elja borgarbúa tekið mjög á taugar hans og gert hann grimman í þetta skipti. Þeir af íbúum borgarinnar, sem ekki höfðu fallið í orustunum — taldir um 30.000 — voru gerðir að þrælum og ýmist seldir mansali til Hellas eða Egyptalands, en all- stór hópur þó rekinn austur á bóginn yfir Litlu-Asíu. Dag nokkurn tveim árum síð- ar sat Alexander á grasflötinni framan við konungshöllina í Babylon og hprfði á leifarnar af þrælarekstrinum frá Tyrus, er hópurinn var rekinn gegnum borgina. Það var hryggileg sjón. Menn og konur á öllum aldri 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.