Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 28

Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 28
UPPTININGUR Stundum finnst okkur heil blaða- grein eða ræða nokkurs virði aðeins vegna þess að þar kemur fyrir smá- grein eða jafnvel aðeins ein setning, sem stendur upp úr flatneskjunni, er vel orðuð eða felur í sér viss sannindi, nokkurs konar spakmæli eða þá jafn- vel mjög snjöll fyndni. Hér fara á eftir nokkrar slíkar setningar, flestar úr ræðum þekktra erlendra rithöf- unda: ★ Börn læra sannarlega nógu fljótt að tala, en mörg þeirra, jafnvel þótt þau lifi langa ævi, læra aldrei að þegja. ★ Það er ekki margt að sjá eða skoða í litlu þorpi, en það sem þú heyrir þar bætir hitt upp, fullkomlega. ★ Nýjir vendir sópa bezt, en þeir gömlu þekkja hornin. ★ Þann dag, sem þú hlærð í fyrsta skipti að sjálfum þér, ertu farinn að þroskast. ★ Getir þú ekki gert sjálfan þig þannig, sem þú vildir helzt vera — hvernig getur þú þá búizt við því að allir aðrir séu, eins og þú vilt að þeir séu? ★ Ósköp er allt fólk skrítið, ja — nema náttúrlega þú og ég. — Og þó skal ég viðurkenna það að þú ert stundum svolítið skrítinn líka. ★ Stundvísi er kurteisi þjóðhöfðingja, skvlda heldri manna og nauðsyn öll- um verzlunarmönnum. Örlítil vanræksla getur oft valdið stórtjóni .... Skeifan tapaðist vegna þess að smiðurinn hafði vanrækt að reka, einn nagla ...hesturinn fórst vegna þess að skeifuna vantaði .... og riddarinn féll vegna þess að hest- inn vantaði. ★ Ef koma þarf mörgu í framkvæmd, er öruggasta leiðin til að það megi takast, sú, að gera aðeins eitt af því .... en það þarf að gerast strax. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.