Bergmál - 01.11.1956, Side 29

Bergmál - 01.11.1956, Side 29
KVIKMYNDASAGAN: NISTANDI ÓTTI eft.ir EDNA SHERRY ÞaS sem áður er komið: Myra Hud- son, sem er stórauðug og fræg sem leikritahöfundur er nýgift leikara að nafni Lester Blaine. Myra komst að því af tilviljun að Lester hefur áform- að samsæri með stúlku sem heitir Irene Neves um það að ráða hana nf dögum áður en henni gæfist tækifæri til að sem.ja nýja erfðaskrá. Á meðan Myra gekk í áttina til íbúðar Irene fór ihún yfir alla ráðagerð sína í huganum. Lest- er mundi koma í íbúð Irene um klukkan tólf á miðnætti og nota þann lykil sem Irene hafði af- hent honum. JOAN CRAWFORD (Myra Hudson) Jafnskjótt og hann kæmi inn úr dyrunum ætlaði hún að skjóta ihann m-eð byssu sem Irene átti og hún hafði áður séð í íbúð hennar. Stuttu síðar mundi Irene svo koma er hún væri búin að fara inn í bílskúr- inn og komast að því að þar væri enginn. Hlún myndi án efa æpa upp yfir sig er hún sæi líkið á gólfinu. Nábúarnir myndu flýta sér á vettvang, næst yrði hringt til lögreglunnar og þeir myndu finna byssu Irene, uppgötva það að hún var ástmær þessa manns sem skotinn hafði verið, 27

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.