Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 29

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 29
KVIKMYNDASAGAN: NISTANDI ÓTTI eft.ir EDNA SHERRY ÞaS sem áður er komið: Myra Hud- son, sem er stórauðug og fræg sem leikritahöfundur er nýgift leikara að nafni Lester Blaine. Myra komst að því af tilviljun að Lester hefur áform- að samsæri með stúlku sem heitir Irene Neves um það að ráða hana nf dögum áður en henni gæfist tækifæri til að sem.ja nýja erfðaskrá. Á meðan Myra gekk í áttina til íbúðar Irene fór ihún yfir alla ráðagerð sína í huganum. Lest- er mundi koma í íbúð Irene um klukkan tólf á miðnætti og nota þann lykil sem Irene hafði af- hent honum. JOAN CRAWFORD (Myra Hudson) Jafnskjótt og hann kæmi inn úr dyrunum ætlaði hún að skjóta ihann m-eð byssu sem Irene átti og hún hafði áður séð í íbúð hennar. Stuttu síðar mundi Irene svo koma er hún væri búin að fara inn í bílskúr- inn og komast að því að þar væri enginn. Hlún myndi án efa æpa upp yfir sig er hún sæi líkið á gólfinu. Nábúarnir myndu flýta sér á vettvang, næst yrði hringt til lögreglunnar og þeir myndu finna byssu Irene, uppgötva það að hún var ástmær þessa manns sem skotinn hafði verið, 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.