Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 42

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 42
Þú varst alveg Saga eftir Dorothy Parker. Þessi smásaga eftir amerísku skáld- konuna Dorothy Parker er bráðsnjöll og einstök í sinni röð, enda ein af þeim sögum, sem alltaf sjást öðru hverju í sögusöfnum og tímaritum hvarvetna um allan heim. Hún hefir víst verið þýdd oftar en einu sinni á íslenzku, og ef til vill líka á reykvíska mállýzku. Ungi maðurinn,, gulgrænn í andliti, settist gætilega í ihægindastólinn og hélt höfð- inu á ská til þess að gusturinn frá viftunni næði sem bezt til að svala verkjandi enni hans. „Oh-h .... Herra minn trúr, oh ....“ Unga stúlkan bjarteyga, sem sat við hlið hans, vel isnyrt og bein í baki, brosti ástúðlega til hans. „Ertu ekki í sem beztu stuði í dag?“ spurði hún. „Ég? Jú, jú — ég er í topp- stuði,“ svaraði hann. „Ég hef það alveg stór-fínt. Veiztu hve- nær ég fór á fætur? Klukkan fjögur í eftirmiðdag, á slaginu. Ég reyndi aftur og aftur að standa upp, en í hvert skipti sem ég lyfti höfðinu frá koddanum valt það undir sængina. Þetta er nefnilega ekki mitt eigið höfuð sem ég sit hér með á herðunum. Ég held það hljóti að vera höfuðið af' asnanum í Jónsmessunæturdraumnum. Oh .... Herra minn trúr.“ „Heldurðu ekki að einn sjúss myndi rétta þig af ?“ spurði hún. „Lækna timburmenn á þann hátt? Nei takk. Nefndu aldrei vín í minni áheyrn framar. Nú er ég áreiðanlega genginn í lífs- tíðarbindindi. Líttu bara á hend- urnar á mér — titrandi eins og lauf í vindi, sérðu? Segðu mér annars, gerði ég ekki skandala í gærkvöldi?“ „Nei, elskan mín!“ svaraði hún. „Það voru allir orðnir hátt uppi — þú varst alveg olræt.“ 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.