Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 50

Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 50
Október — Nóvember B E R G M Á L----------------- sýnir hans, skarkali og dynur vélanna yrði daufari og rykið minna .... Nokkra daga lá gjörðin ó- hreyfð undir rúmi gamla manns- ins í dimma og óvistlega her- berginu hans. Við og við tók hann hana þó fram og leit á hana. Þessi óhreina, gráleita gjörð mildaði gamla manninn og veitti honum huggun. í hvert skipti sem hann handlék hana sá hann litla drenginn skýrar fyrir hugskotssjónum sínum. V. Það var bjartur, hlýr sumar- morgun, og fuglarnir sungu glaðlegar . í krónum trjánna heldur en vant var. Gamli mað- urinn reis árla úr rekkju, tók gjörðina sína og gekk alllangt út fyrir borgina. Hann hóstaði dálítið á meðan hann klöngraðist yfir feyskjur og þyrnirunna í skóginum. Hon- um virtust trén óvenju þögul og hörkuleg. Börkur þeirra hafði aldrei verið svo dökkur og skrælnaður. Gróðrarilmurinn var sterkari en vant var, burkn- arnir hávaxnari í ár en í fyrra. Hér var hvorki ryk né dynur og hitamistur sást meðfram jörðu sumsstaðar inn á milli trjánna. Gömlu fæturnir runnu til á þurrum laufum og hnutu um berar trjárætur. Gamli maðurinn braut kvist af einu trénu og lét gjörðína sína 'hanga á honum. Hann kom í rjóður. Þar var kyrrð og ró, sólarbirta og unaður. Þúsund milljónir daggardropa glóðu á nýslegnum stráum. Skyndilega lét gamli maður- inn gjörðina renna fram af kvistinum, sem hann hafði borið hana á. Hann sló með kvistinum svo að gjörðin valt af stað yfir grasflötina. Gamli maðurinn hló, hamingjusamari en áður, og hljóp af stað á eftir gjörðinni eins og litli drengur- inn hafði gert. Hann hljóp í krákustígum á eftir gjörðinni og sveiflaði kvistinum hátt yfir höfði sér alveg eins og litli drengurinn hafði gert. Honum fannst hann sjálfur vera orðinn lítill drengur, elskaður og ham- ingjusamur. Honum fannst að móðir hans fylgdist með hverri hreyfingu hans og gengi rólega á eftir honum með bros á vör. Hann varð léttari í skapi og vel- líðan hans jókst með hverri mínútu, alveg eins og barnsins á fyrsta sólskinsdegi vorsins. Rykgrátt geithafursskegg 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.