Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 52

Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 52
Um Sakarías Illugason Um miðja 19. öld (eða nánar 1852) bjó sá maður á Hjöllum í Guíudalssveit sem hét Ari Einarsson, ásamt konu sinni, Guðbjörgu Guðmundsdóttur. Aðalmanntal 1850 segir Ara þá vera 34 ára, en konu hans 35 ára. Þá eru í heimili hjá þeim hjón- um 9 manns, einn af þeim var Sakarías Illugason, þá talinn 42 ára húsmaður, einhleypur. At- vinna hans er talin kaupavinna. 1844 er hann, samkvæmt Min- isteríalbók Gufudalsprestakalls, innkominn í sóknina, úr Helga- fellsprestakalli. Eigi er vitað hvenær hann hefur eignazt jörðina Hjalla, en 1852 er (hann eigandi orðinn, og Ari þá leigu- liði. Sakarías var einkennilegur maður í háttum, og virtist vera geðveikur síðari árin, og fór þá einatt einförum, svo Ari bóndi hafði hann grunaðan um að hann vildi fyrirfara sér, og fór oft að forvitnast um hvert hann færi, eða hvað hann hefðist að. Einu sinni hafði hann sézt vera að bauka eitthvað nálægt vörðu, sem er á brúninni fyrir ofan bæ- inn á Hjöllum, skammt norður frá botni Stekkjardalsins, og vissp menn ekkihverjuþaðsætti, nema ef vera skyldi að hann vildi grafa fé sitt í jörðu, því vitað var að hann átti peninga mikla sem 'hann var ávallt hræddur um að hann kynni að missa, því mælt var í hljóði, að hann hefði áður fyrri orðið fyrir slíkum glettum áður en hann kom í sveitina. Nú var hann búinn að vera á Hjöllum í 8 ár, eða réttara eiga þar heima. En annars var hann sjómaður suður á Yatnsleysuströnd á vetrum og máske víðar. Yar annars mikið gefinn fyrir verzl- un og viðskipti og hafði grætt drjúgum fé á því. Þetta með einfarir Sakaríasar þótti ekki einleikið. Einu sinni isér Ari að Sakarías er kominn fram í sker nokkuð frá landi, en flætt er að verða fyrir það. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.