Bergmál - 01.11.1956, Page 54

Bergmál - 01.11.1956, Page 54
Framhaldssagan: DOIÍTOR CARR- INGTON ejtir Hermina Black b.að séu til konur sem ekki standist hann. Hvernig er með yðui, systir?“ > „Ég-ég veit ekki,“ svaraði Jill íágt. Sandra hló. „Ég geri ráð fyrir að systir hafi ekki nokkra (hug- mynd um hvernig hann er sem maður, því að í augum ykkar hjúkrunarkvennanna, eru sennilega allir læknar álíka og vélar.“ í þetta skipti svaraði Jill engu. Hún vissi ekki hvort hún átti heldur að hlæja eða gráta, það var augljóst að Sandra hafði engan grun um hvernig henni var innanbrjósts. Dr. Carrington sýndi sig ekki í heila viku eftir þetta á Broad Meadows, enda þótt 'hann hefði sagt að hann ætlaði að koma fyrr. Einhver mjög þýðingarmikill sjúklingur hafði tekið upp tíma hans svo mjög að hann varð að breyta öllum áætlunum sínum finnur Jónsson í Gröf, föður- bróðir Björns ritstjóra Jónsson- ar, en sonur Jóns Arasonar hreppstjóra og bónda í Djúpa- dal, er var bróðir Finns á Eyri Arasonar, en um þá frændur segir séra Matthías í bók sinni „Ferð um fornar stöðvar11: „Þeir voru fræðimenn.“ Það sem hér er sagt nánar af Sakaríasi Illugasyni er tekið eftir „Annál 19. aldar“. 52

x

Bergmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.