Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 62

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 62
Október — Nóvember B E R G M Á L Jill hugsaöi um það með beiskju að dr. Carrington myndi áreið- anlega ekki verða piparsveinn lengi úr þessu. Hún. talaði upphátt við sjálfa sig er hún stóð á fætur. Það var heimskulegt að sitja þarna og angra sjálfa sig. „Veiztu það ekki ennþá að þú verður að gleyma þessu,“ sagði hún. „Þér kemur það ekki við, Jill iitla hvernig Victor Carrington óskar að lifa lífinu.“ Enda þótt hún vissi það að hún gæti ekki afmáð' mynd hans úr huga sér og hjarta þá hlaut hún að verða að læra hina erfiðu list sjálfsstjórnarinnar og hún ákvað að gieyma öllum þessum áhyggj- um i svipinn með því að synda dálítinn sprett í fljótinu. Hún hafði alltaf ánægju af því að synda og synti mjög vel. Hún lagði bað- sloppinn sinn ofan á hitabrúsann og brauðsneiðapakka og óð út í vatnið, brátt tók hún sundtökin og stefndi frá hólmanum. Hún vissi að það var straumkast í fljótinu alllangt framundan henni eða fhún hélt að minnsta kosti að hún vissi íhvar það væri og hún var alls óhrædd við það. Það var nokkuð síðan hún hafði farið síðast í bað í fljótinu og reyndar var þetta aðeins í annað skipti, sem hún synti í fljótinu þetta sumar vegna þess að Sandra hafði krafizt alls þess tíma sem hún annars hefði notað til að synda öðru hverju. Ekkert var eins dásamlegt og að geta synt eins og fiskur hugsaði hún með sjálfri sér á meðán hún hélt lengra og lengra út í fljótið og hún óskaði þess með sjálfri sér að Judy eða Ken hefðu verið með henni svo að hún gæti keppt við einhvern. Brátt færðist ró yfir hana, sú ró sem hún hafði þráð og leitað að. Hún lagðist á bakið og flaut þannig hugsunarlaust. Allar áhyggjur voru á svipstundu foknar út í veður og vind og hún hugsaði aðeins um sólina, himininn og vatnið. Nú gat hún hugsað til Söndru án þess að finna til nokkurrar öfundsýki yfir því að hún hefði farið með sigur af ihólmi. Hin fagra og yndislega Sandra sem átti það sannarlega skilið að fá að leggja allan heiminn að fótum sér, og Victor, hún dró djúpt and- ann. Vildi hún nú í raun og veru gleyma 'honum, þótt hún gæti það. Var hún svo eigingjörn að hún vildi ekki að hann yrði hamingju- samur vegna þess að hún var honum einskisvirði sjálf. Það voru 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.