Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 63

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 63
B E R G M Á L 1956 svo margar spurningar, sem hópuðut fram í huga hennar og hún reyndi að hugsa um þetta allt án tilfinningasemi. Ef íhún nú vissi að Victor yrði hamingjusamur í hjónabandi með Söndru þá ætti hún að sjálfsögðu að gleðjast yfir því að þau skyldu hafa fundið hvort annað. En áttu þau þá saman? Það var erfitt að hugsa sér Victor Carr- ington giftan konu, sem var orðin því vön að lifa í allt öðrum heimi heldur en ihann. Þau voru svo gjörólík á allan hátt. Victor Carrington þurfti að eignast konu sem hafði jafnmikinn áhuga fyrir starfsferli hans eins og hann sjálfur. Hann hafði ekkert að gera með konu sem eingöngu myndi hugsa um sinn eigin starfs- feril og framgang. En við þessu gat enginn neitt gert, og hvað sem öllu þessu leið þá var hún nú. víst búin að synda nóg, svo að hún sneri við aftur að hólmanum. Nú væri gott að fá heitt te og nokkrar brauðsneiðar. Nú. fyrst veitti hún því athygli að hún var komin miklu lengra frá hólmanum heldur en hún hafði búizt við. Vinstra rnegin við sig sá hún báta'húsið en til hægri var hólminn og í raun og veru var nú orðið styttra heim til Broad Meadows, heldur en út að hólm- anum, en auðvitað varð hún að synda þangað úteftir, því að þar voru föt hennr og báturinn líka. Skyndilega og fyrirvaralaust fann hún hræðilegan verk í öðrum fætinum og hið eina sem henni varð ihugsað til var: „Ég hef þó aldrei fengið krampa fyrr,“ og um leið og ihún hugsaði þetta fann hún. að vatnið lokaðist yfir höfði hennar. Hún kom aftur upp á yfirborðið, barðist um í blindni og vissi vart að hún hafði hrópað á hjálp er hún heyrði rödd einhversstaðar í fjarska sem kallaði á móti. „Reynið að halda yður uppi, ég kem.“ Það er tilgangslaust að reyna það, hugsaði Jil.1, er hún fann að hún sökk aftur. „Hvern fjárann voruð þér eiginlega að gera? Hafið þér alveg tapað vitglórunni? Þér eigið tæpast skilið að yður væri bjargað.“ Jill fannst hún vera einihversstaðar langt inni í dimmum helli og eiga erfitt með að komast fram úr honum, en að lokum tókst 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.