Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 65

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 65
B E R G M k L 1956 um?“ sagði gamli maðurinn og starði undrandi á stúlkuna, þar sem hún lá í grasinu. „Teppi,“ endurtók læknirinn. „Já herra.“ Það var ekki hægt að ímynda sér að Small gamli væri kominn um sjötugt, svo fljótur var hann að koma með teppið. „En — en ég get gengið,“ andmælti Jill og reyndi að brölta á fætur. „Jæja, getið þér það?“ Victor Carrington hafði þegar sveipað hana inn í teppið og lyfti henni nú upp í fang sér. Hún lá grafkyrr. Hún hafði ákafan hjartslátt, sem hafði smá- aukizt frá því hún kom til meðvitundar, svo að henni fannst áð hjarta sitt mundi bresta þá og þegar. Hún hafði einnig mikinn höfuðverk en vonaði að hún myndi ekki missa meðvitund aftur og brátt hugsaði hún aðeins um það að hún hvíldi í örmum Victors Carringtons og höfuð hennar lá við öxl hans. Hún gleymdi öllu öðru og andartaki síðar fannst henni skyggja í lofti og skugginn smá-jókst þar til allt varð svart. Aðeins einu sinni um ævina, og þá þurfti endilega að líða yfir hana. Jill lá í rúmi sínu og horfði út um gluggann. Þetta var í fyrsta skipti á ævinni sem hún fékk hugmynd um það 'hvernig það var að li'ggja máttvana í rúminu og samt brutust hugsanirnar um í heila hennar hver af annarri. Hún vissi bað að hún myndi minnast þessa atburðar á meðan hún lifði, er henni fannst hún vera að sökkva til botns. Hún hafði fundið hvernig einhver hafði náð taki á hári hennar og dregið hana upp á við, en hún hafði barizt um á hæl og hnakka eins og hún væri geðbiluð. Hafði hann slegið hana í andlitið, henni fannst það núna eftir á, en hún var ekki viss um að hún myndi það rétt. Hið næsta sem hún mundi var það að hún hafði legið í grasinu og svo hafði hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.