Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 58

Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 58
Goðasteinn 2003 látin á bílana úr rekstrunum. Bílarnir sem þarna biðu voru því einum fleiri en þurfti til þess að flytja þau suður. Einn bíllinn fór því tómur heim, hann hefir sjálfsagt fengið ferðina borgaða eins og hinir, að minnsta kosti heyrði ég ekki að nokkur eftirmál hefðu orðið út af því. Þegar búið var að láta á fjóra bíla lögðu þeir af stað og höfðu samflot. Þeir fóru Þorskafjarðarheiði, Bröttubrekku, Uxahryggi og síðan eins og leið lá suður og austur undir Eyjafjöll. Þegar lömbin voru öll komin á bflana var komið undir kvöld svo að Ijóst var að þetta yrði að meirihluta næturakstur en ekki var fengist um það, heldur haldið áfram sjálfsagt með litlum hvíldum. Þetta var slæm með- ferð á lömbunum, þarna hefði þurft að koma þeim á haga þegar þau voru tekin úr bátunum og flytja þau svo ekki austur fyrr en daginn eftir, en um slíkt var ekki að ræða. ... þegar við vorum á hálsinum ofan við Brattabrekku á vesturleið mættum við hópi ríðandi manna. Einn þeirra var vel við skál, hann vék fyrir fyrri jeppanum en tók ekki eftir að bflarnir voru tveir og fór inn á veginn fyrir framan seinni bflinn. Við Einar og Björn fórum svo heim á jeppanum um nóttina á eftir lambaflutn- ingabflunum, jeppinn hafði verið geymdur á Arngerðareyri meðan við vorum í kaupunum. Eitthvað fórum við seinna á stað en þeir, höfum líklega fengið okkur mat áður en við lögðum upp í ferðina, en þegar við vorum nýlega komnir austur fyrir Þorskafjarðarheiði var orðið aldimmt og skömmu seinna biluðu bremsurnar á jeppanum. Þá hafði farið í sundur rör, svo að bremsuvökvinn tæmdist af kerfinu. Þá var ekki annað en handbremsan eftir til að treysta á. Bílaverkstæði var ekki þarna í námunda og nóttin fór í hönd en okkur fannst að við þyrftum nauðsynlega að komast heim sem allra fyrst því að væntanlega yrði farið að undirbúa skiptin á lömbunum næsta dag, svo að okkur kom saman um að halda áfram, umferð yrði mjög lítil um nóttina og óvíst hvernig gengi að fá þessa bilun viðgerða næsta dag. Það var því ekið alla leið heim um nóttina, farið var gætilega, ef bíll kom á móti var stöðvað meðan hann fór framhjá. Við komum við í Hreðavatnsskála og feng- um þar hressingu en þar var opið þessa nótt vegna lambaflutninganna. Það kom sér mjög vel fyrir okkur, annars var ekið að mestu hvfldarlaust og ekki komið heim fyrr en kominn var bjartur dagur. Heppilegt var að bilunin skyldi verða á heimleiðinni en ekki leiðinni vestur, því að þegar við vorum á hálsinum ofan við Bröttubrekku á vesturleið mættum við hópi ríðandi manna. Einn þeirra var vel við skál, hann vék fyrir fyrri jepp- anum en tók ekki eftir að bílarnir voru tveir og fór inn á veginn fyrir framan -56-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.