Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 128

Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 128
Goðasteinn 2003 þeir voru ekki fleiri en áburðarhestamir. Fyrir að skipleggja stórgrip 2 álnir - lkr. - fyrir lamb 5 aura, fullorðna kind 7 aura. Þá voru daglaun karlmanna 1-2 kr. / / 3.6. Utburðarholt - fæðingarstaður Olafs Ólafur var fæddur að Útburðarholti - var venjulega kallað Burðarholt - en nafn þess var sagt til komið af því að vinnukona frá Háfi hafi borið þar út barn sitt. Burðarholt er á Þjórsárbökkum ca. tvo km sunnan Sandhólaferju, rétt við mörk Háfshóls og Ferju. Sér þar enn til tófta. Burðarholt var byggt af Guðmundi Benediktssyni 1857. Bjó hann þar með konu sinni Ragnhildi Sigurðardóttur til 1865. Foreldrar hans voru einu ábúendur á Burðarholti. Ólafur var fæddur 28. maí 1865, dó 20. maí 1947. Búskaparlok urðu þar víst fljótlega eftir að þau misstu flest fé, að vori til ofan í starar- og ferginis- flóð þar skammt frá, var gróður kominn í flóðin og ærnar komnar að burði. Stuttan spöl austur af ferjustaðnum mátti lengi sjá blásna og gróðurlausa leir- moldarhæð, sem í nokkurri fjarlægð skar sig úr umhverfinu á litrænan hátt. Talið er að þar sé heygður Sigmundr, sem áður er getið. Frá því að ég átti þarna leið rétt hjá fyrir nær 70 árum, var þetta nokkuð hár hóll, en er nú að mestu blásinn burtu. Fer því að verða erfiðara að finna hann og er því hætta á að þetta örnefni týnist. Það væri þess vert að settur væri þama minnisvarði sem minnti á þann sögulega atburð, sem þarna á að hafa gerst. Sú sögn hefur myndast um þennan stað, að ein- hverjir hafi leitað verðmæta í haugnum, en hafi ekki haft árangur sem erfiði, því að þá hafi bærinn á Ferju sést vera að brenna. 3.8. Blessun yfir ferjustaðnum Það má segja að mikið lán og hamingja hafi fylgt ferjustaðnum á Ferju, þar sem engar sagnir eru til um slysfarir við flutning að og frá Hamrinum. Það sagði mér og öðrum Ingvar Halldórsson síðasti ferjubóndinn á Ferju, sem hafði lífs- framfæri sitt af því sem jörðin gaf honum að það hvfldi Guðsblessun yfir Hamr- inum, þar byggju góðar vættir og ekkert tjón yrði á Sandhólaferju, ef þar væri ekkert hreyft. Menn lögðu eðlilega mismunandi trúnað á þetta en það er nú svo, hvað sem trú og öðru líður, að atvik sem gerðust hér vorið 1972 leiðir hugann að því að eitth- vað muni vera til sem almenningur sér ekki og getur ekki þreifað á. Þá var gert mikið umrót á ferjustaðnum, stórvirkar vinnuvélar fluttar á staðinn. Grjótið rifið upp ásamt gróðurvininni í klaufinni þar sem lagt var að landi milli klettaveggj- anna, henni flett ofan af klöppinni, öllu ýtt út í ána og gerður smá bryggjustúfur, sem átti að auðvelda veiðiaðstöðu. Eg hygg að þessar framkvæmdir hafi litlu skilað í því efni. -126-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.