Goðasteinn - 01.09.2003, Page 163

Goðasteinn - 01.09.2003, Page 163
Goðasteinn 2003 Látnir 2002 þjáningar, hvað þá að ráða við að lækna fólk og gera með því líf þess bærilegra. Móðursystkini þeirra Steinunn og Magnús létust 1953 og "55 eftir talsverða legu, Magn- ús uppeldisbróðir þeirra 1962 og Tómas faðir þeirra árið 1971 eftir að hafa verið meira og minna rúmfastur í á annan áratug. Þrátt fyrir erfiða heimilishagi, sem einkum voru fólgnir í umönnun gamla fólksins, var lífið á Uppsölum í föstum skorðum undir umsjá þeirra bræðra, kannski einkunr Jóns Ólafs sem að mestu sá um heimilisverkin innanhúss. Elías og Guðmundur Óskar voru meira útivið, Guðmundur í búskapnum en Elías vann að mestu utan heimilis. Æskuárin á Uppsölum hafa áreiðanlega verið ánægjuleg og liðið í gleði, leik og starfi. Það var ekki langt fyrir bræðuma að fara til að sækja sér hressilegan félagsskap ef hugur þeirra stóð til þess, því á Núpi, einkum í austurbænum, áttu þeir góða vini og félaga þar sem börn Katrínar og Guðmundar vora, um 10 talsins. Milli þessara bæja ríkti alla tíð mikill og gagnkvæmur vinskapur og hjálpsemi Guðmundur og Elías fóru, eins og títt var um unga menn héðan úr héraði og víðar, á vertíð til Vestmannaeyja á árunum 1940 til "45. Frá þeim tíma eiga þeir góðar minningar, úr ys og þys mannlífsins sem blómstraði í þessari einni mestu verstöð landsins fyrr og síðar. Elías var einstaklega vel gerður maður, hagur til handa, útsjónarsamur, ráðagóður og þolinmóður við öll verk sín. Hann lærði aldrei neina iðn en hefur áreiðanlega ekki gefið fagmönnum neitt eftir sem sannast best á öllum þeim sem til hans leituðu með fíngerða og verðmæta gripi, s.s. úr og klukkur svo e-ð sé nefnt. I mörg ár vann Elías með Guðmundi Þórðarsyni húsasnríðameistara frá Kirkjulæk í Fljótshlíð. Þeir unnu mikið við endurnýjun kirkna og má geta þess að Breiðabólstaðar- kirkja var ein þeirra. Einnig var hann starfsmaður rafmagnsverkstæðis Kaupfélags Rang- æinga til margra ára. Þar sem annars staðar var hann vel látinn enda rólyndur og góðlynd- ur, prúður og þögull. Hann var vel liðinn hvar sem hann fór. Sr. Önundur S. Björnsson, Breiðabólstað Nikulína Elín Halldórsdóttir, Skíðbakka II, A-Landeyjum. Elín fæddist 26. nóvember 1912 foreldrum sínum, hjón- unum Guðrúnu Nikulásdóttur frá Bakkakoti á Rangárvöllum og Halldóri Þorsteinssyni frá Ártúnum á Rangárvöllum. Þau höfðu hafið sinn búskap í Reykjavík, en fluttu að Kirkju- landi 1911. Elín var næst elst fimm systkina, þeirra Sesselju, Lilju, Steinunnar og Kjartans, sem öll eru látin. 1920 flutti fjölskyldan í vesturbæinn á Skíðbakka, þar sem Elín átti sitt -161-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.