Goðasteinn - 01.09.2003, Side 167

Goðasteinn - 01.09.2003, Side 167
Goðasteinn 2003 Látnir 2002 bera. Þessi lýsing á við Gísla. Þó var hann léttur í lund og átti auðvelt með að umgangast fólk. Það fékk allur sá fjöldi sumarbarna og unglinga, sem var í sveit í Kaldárholti, að kynnast í fari hans. En fyrst og helst var Gísli traustur vinur, heill og sannur sem aldrei brást, bóngóður, hjálpfús og greiðvikinn. Hann var einn af þeim ósérhlífnu og hljóðlátu, samt áhrifamaður í hópi, tranaði sér ekki fram, en orð hans höfðu vægi. Hann var góður heim að sækja og gestrisnin þeim hjónum báðum eðlislæg. Þeir, sem að garði bar í Kaldárholti, fundu að þangað var gott að koma og hitta fyrir þau hjón sem tóku á móti öllum af gestrisni og hjartahlýju. Hann var músíkalskur og orgelleikur var meðal þess sem hann greip í þegar tóm gafst til og lék af fingrum fram, en í þeirri mennt var hann sjálfmenntaður. Og ein- stakt yndi hafði hann af því að renna fyrir fisk, bæði í ám og ekki síst þegar farið var til Vatna, því það var í samræmi við lífssýn hans að nýta það sem landið gefur af sér. Veiðiskapinn stundaði hann þegar tóm gafst til og eiga dætur hans og bræður dýrmætar minningar frá slíkum stundum. Gísli hélt dagbók, um langt árabil, - allt frá unglingsárum fram á síðasta dag, sam- viskusamlega í skráð hvern einasta dag, allt um dagsins önn, veðurfar og líkast til ýmis- legt fleira. Hann fylgdist vel með, velti fyrir sér málefnum líðandi stundar, hinum al- mennu jafnt sem hinum sértæku sem vörðuðu hans nánasta umhverfi. Hann var sérlega fróður um allt sem snerti náttúruna, ekki síst jarðsögu landsins. Þess ber að geta að fyrsta mælastöðin frá Rannsóknarmiðstöðinni í jarðskálftamælingum var einmitt sett upp í Kaldárholti fyrir um tveimur áratugum, og upp frá því hafa þau hjón sinnt ómetanlegu starfi við umsýslu þeirrar stöðvar. Sönnuðu þessar rannsóknir ekki síst gildi sitt við Suðurlandsskjálftana síðustu. Fyrir um réttu ári greindist Gísli með þann sjúkdóm sem fáum eirir, en hann tókst á við hann af æðruleysi. í veikindum hans stóð Guðrún við hlið hans og annaðist hann af þeirri umhyggju og alúð sem henni var framast unnt. Gísli andaðist á Landspítalanum 19. febrúar sl. og fór útför hans fram frá Hagakirkju 2. mars 2002. Sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir, Fellsmúla Guðjón Helgason frá Hlíðarenda Guðjón Helgason fæddist á Hlíðarenda 22. mars 1916. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Eyjólfsdóttir húsfreyja frá Hofi í Öræfum og Helgi Erlendsson bóndi á Hlíðarenda. Systkini Guðjóns, sem bæði lifa hann, eru Ingibjörg Svava og Gunnar. Guðjón sleit barnsskónum á „rausnargarði háum undir hlíð“, við ástríki foreldra sinna og systkina, sem og föður- foreldranna, Erlends Erlendssonar og Margrétar Guðmunds- -165-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.