Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 170

Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 170
Látnir 2002 Goðasteinn 2003 ust, Hanna Kristín í Stóru-Mörk 1929 og Úlfar Gunnlaugur að Efri-Þverá 1932, en þar bjuggu þau til 1934. Það ár tóku þau við búi foreldra Guðlaugar í Hábænum að Stóru- Mörk, þar sem foreldrar hennar voru á heimilinu áfram í litlu húsi sem byggt var, þar til faðir hennar lést 1936, en þá flutti móðir hennar til Reykjavíkur til lækninga og bjó þar hjá yngstu dóttur sinni. Við tóku ár uppbyggingar og framfara, öll hús voru byggð upp, jörðin ræktuð smátt og smátt og Guðlaug við hlið manns síns í störfunum öllum og alltaf var hún samt sú sem hafði tíma aflögu, sú sem kallað var á til næstu bæja til hjálpar, þegar barn fæddist, þegar veikindi voru, já, - þegar hjálpar var þörf. Yngsta bamið Ragnheiður Guðný var fædd 1947 og svo snemma sem börnin öll höfðu aldur og þroska til lögðu þau sitt að mörkum fyrir heimilið. A hverju sumri voru hjá þeim sumarbörn, sem minnast stundanna með Guðlaugu, hvernig hún kenndi þeim að skilja lífið, náttúruna og dýrin. Þau voru í Hábænum í Stóru- Mörk í ákveðinni lærdómsdeild, þar sem þau fengu vegarnesti til alls lífsins. Guðlaug var glaðlynd að eðlisfari og bókhneigð. Hún hafði yndi af því að skrifa upp ljóð og læra. Hún rækti kirkjuna sína í Stóra-Dal með sérstökum hætti. Hún byrjaði í kirkjukórnum 12 ára og söng þar samfellt í 60 ár. Hún hafði sérstaka sönghæfileika og var hvött til að sækja nám erlendis og ef svo hefði orðið, hefði hún líklega orðið fyrst íslenskra kvenna til þess. Hún söng hátt ættjarðarlög við strokkinn og síðar skilvinduna og þegar henni barst erfið sorgarfregn, söng hún lágt næstu daga uppáhalds sálmana sína. Dæturnar fluttu að heiman ©g stofnuðu sín heimili en Úlfar bjó með foreldrum sínum þar til hann tók við búinu upp úr 1967 með konu sinni Rósu Aðalsteinsdóttur, kennara og síðar skólastjóra barnaskólans að Seljalandi, sem þá fluttist á heimilið með börnum sínum. Börnin þeirra fæddust síðan hvert af öðrum, sem eignuðust Guðlaugu bæði sem móður og ömmu, svo náið varð samband þeirra við ömmu sína, sem var áfram eins og húsmóðir heimilisins með tengdadóttur sinni, en með þeim varð náið samband kærleika og vináttu. Brynjólfur andaðist 1979 eftir erfið veikindaár. Guðlaug hafði lengstum verið heilsu- hraust, en fyrri hluta árs árið 2000 fór hún á Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi, síðan um stund á Kirkjuhvol og um haustið að Lundi, þar sem hún naut sérstakrar umönnunar. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands 11. mars og fór útför hennar fram frá Stóra-Dalskirkju 16. mars 2002. Sr. Halldór Gunnarsson í Holti -168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.