Goðasteinn - 01.09.2003, Side 174

Goðasteinn - 01.09.2003, Side 174
Látnir 2002 Goðasteinn 2003 kinahópi, þar til honum var komið til náms undir Eyjafjöllum 13 ára gömlum, þar sem hann naut leiðsagnar sr. Sigurðar Einarssonar í Holti, bæði í námi og fermingarundir- búningi. Þaðan kom Hallgrímur að Þjóðólfshaga. Móðir hans flutti þangað til Erlendar föður síns og Þórðar bróður síns ásamt börnum sínum, og gerðist ráðskona þeirra, eftir að hún og Axel slitu samvistir. Og í Þjóðólfshaga bjó Hallgrímur alla tíð síðan. Móðir hans giftist á ný Birni Fr. Björnssyni og stofnuðu þau heimili í Hafnarfirði, en Hallgrímur kaus, eins og áður sagði, að verða eftir í sveitinni. Móðir hans og Björn eignuðust þrjá syni og eru systkini Hallgríms sex að tölu, en þau eru: Alsystkini hans 1) Hrefna f. 1945, 2) Hjálmar f. 1950 og 3) Dóra Finnborg f. 1952. Hálfsystkin hans sammæðra eru 4) Sveinbjörn f. 1958, 5) Björgvin f. 1959, og yngstur er 6) Víðir Bergþór f. 1962. Búskapurinn í Þjóðólfshaga var ævistarf Hallgríms, þar átti hann heima, þar var lífs- starfinu skilað og þar lifði hann sáttur við sitt hlutskipti. Búskaparlag í Þjóðólfshaga var mótað og meitlað af hinu hefðbundna bændasamfélagi undangenginna alda, þar sem heimsmyndin var einföld og virtist óbreytanleg. Þetta var veröld Þórðar fóstra hans og móðurbróður sem hann mat og virti svo mikils, og því einnig veröld Hallgríms, og því var líf hans meitlað af hugmyndafræði hinna gömlu og traustu gilda. Hófsemi, vinnusemi og áreiðanleika. Þeir Þórður kunnu að nýta sér það sem landið gaf af sér og bjuggu með kindur, kýr og hesta. Fljótlega eftir að Þórður andaðist árið 1987, lét Hallgrímur kýrnar en bjó áfram með kindur og hesta, en þó kom að að hann hætti fjárbúskap og á síðasta ári lét hann síðan síðustu hrossin fara. Hann hafði afskaplega skýrt verðmætamat, sem stýrði gjörðum hans í einu og öllu, eins og áttaviti sem aldrei brást. Hann leit á lífið sem samsafn auðlinda, sumar hirti hann um að nýta og gerði það sér til gagns og gleði, en aðrar voru þarna bara, örðum til gagns en skiptu hann engu. Hann hafði feikna áhuga á öllu sem laut að þjóðlegum fróðleik og sögu liðinna tíma. Hann varðveitti gamla hluti sem minntu á horfna tíð og liðna atvinnu- hætti. Eins hafði Hallgrímur feikna áhuga á gömlum bílum, og var hafsjór af fróðleik um allt sem að þeim sneri. Hallgrímur - Mannsi, var nægjusamur maður og sneið sér þann stakk eftir vexti sem mörgum kynni nú að þykja fremur þröngur. Hann setti sér markmið á tiltölulega afmörðuðu sviði og sinnti því sem hann tók sér fyrir hendur, og var skyldurækinn og gekk í öll fyrirliggjandi verk með viljanum til að standa sig. Hallgrímur var laus við allan hégóma og hann breytti untantekningarlaust í samræmi við lífsviðhorf sín og skoðanir. Hann ferðaðist lítið, þurfti ekkert á því að halda, - en, fór samt í eitt skipti norður á Olafsfjörð til systkina sinna í tilefni fimmtugsafmælis síns og naut þá þeirrar ferðar út í ystu æsar. Hann hafði mikla frásagnargáfu, var fróður um öll örnefni og kennileiti hér í sýslu, orðaforðinn góður og tilsvör hans hnyttinn og hittu jafnan í mark. Hann var stálnrinnugur og fylgdist vel með í allri landsmálaumræðu. Fram á síðasta dag fylgdist hann með þjóðmálum og dægurmálum, úr útvarpinu sem var ekki aðeins afþreying hans, heldur lífsakkeri. -172-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.