Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 177

Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 177
Goðasteinn 2003 Látnir 2002 dóttir. Næstur er Þorbjörn bóndi að Grjótá hér í Hlíð, f. árið 1914, nú til heimilis að Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, ekkill eftir Helgu Sveinsdóttur. Þau eignuðust 5 börn. Sigurlaug, húsfreyja í Reykjavík, f. árið 1916, ekkja eftir Hannes Agústsson. Þau eignuðust tvö börn. Hreiðar lengi bóndi í Árkvörn í Fljótshlíð, f. árið 1918, síðast til heimilis á Selfossi, var kvæntur Guðrúnu Sæmundsdóttur og gekk 8 börnum hennar í föðurstað. Hann lést 1996. Þórunn húsfreyja í Reykjavík, f. árið 1919, gift Sigurgeir Guðmundssyni og eignuðust þau eina dóttur. Hún eignaðist fimm börn með fyrri eigin- rnanni sínum, Leifi Guðlaugssyni. Jón eignaðist eina dóttur með Svanhildi Sveinsdóttur, Höllu, verkakonu í Reykjavík, fædda 1898, lést 1993. Helgi var aðeins sjö ára gamall þegar hann missti móður sína. Faðir hans annaðist einn syni sína tvo um skeið en fljótlega bættist hagur þegar Arndís, síðari kona Jóns, flutti inn á heimilið og tók stöðu húsfreyju og stjúpmóður bræðranna. Og fljótlega upp úr því litu í Bollakoti dagsins ljós fleiri og fleiri barnsaugu. Ekki auðnaðist Arndísi hár aldur því hún lést aðeins 53 ára gömul. Enn var Jón bóndi í Bollakoti orðinn ekkjumaður en nú stóðu við hlið hans ungir og vaskir menn, þeir Helgi og Júlíus. En það breytti því ekki að við fráfall Arndísar leystist heimilið upp að hluta. Þorbjörn var sendur í vinnumennsku að Hlíðarendakoti þá rétt fermdur, og Hreiðar nokkru síðar, eða fljótlega eftir að hann fermdist. Helgi og hin systkinin ólust upp í Bollakoti hjá föður sínum. Árið 1937 tóku hálfbræðurnir Helgi og Ragnar við búi af föður sínum, en þá hafði Jón faðir þeirra fest kaup á fjórðungi þess hluta Teigsjarðarinnar sem kenndur var við Vestur- bæinn. Upp úr 1940 festu bræðurnir kaup á jörðinni Miðkoti sem lá að Bollakotsjörðinni og við gerð varnargarðanna milli Þórólfsfells og Stóru Dímon bættist enn mikið land- flæmi við jörðina, aurar þar sem Þverá og Markarfljót höfðu áður runnið. Árið 1941 réðst Þorbjörg Björnsdóttir frá Fagurhól í Austur-Landeyjum sem ráðskona að Bollakoti og átti eftir að eiga þar góða og farsæla ævi. Með sér hafði hún dóttur sína, Vilmundu Guðbjartsdóttur og systurdóttur, Elsu G. Vilmundardóttur. Ekki leið á löngu þar til kærleikar tókust með þeim Ragnari og Þorbjörgu sem leiddu til hjónabands. Ragnari og Þorbjörgu varð ekki barna auðið, en þau ásamt Helga önnuðust uppeldi margra barna, sem dvöldu í Bollakoti í lengri eða skemmri tíma, þar á meðal eru synir Vilmundu, þeir Olafur Þorri Gunnarsson, bóndi í Bollakoti, kvæntur Sigrúnu Þórarins- dóttur og Ragnar Björn Egilsson, trésmiður, búsettur í Reykjavík. Börn Olafs Þorra og Sigrúnar eru Þórir Már og Ólína Dröfn. Önnur börn sem Helgi, ásamt Ragnari og Þor- björgu fóstruðu eitt ár eða lengur eru: Elsa G. Vilmundardóttir, Kristín Ingibjörg Haf- steinsdóttir, Birna Kristín Lárusdóttir og Guðrún Leifsdóttir. Helgi bjó í Bollakoti alla sína starfsævi þar sem þeir bræður, Ragnar og hann bjuggu félagsbúi. Búskapurinn var hans aðalstarf en til margra ára sótti hann jafnframt vertíðir til Vestmannaeyja, Þorlákshafnar og Grindavíkur. Hann var hagur í höndum og listrænn og margan manninn hefur hann glatt með hand- verki sínu, smíðuðum hlutum sem hann síðan fágaði með útskurði, oft með fangamarki þess sem þiggja skyldi. Hann var tónelskur, söngmaður góður, hafði hljómfagra rödd sem -175-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.